Fréttir: Desember 2017

61. Landsþing LH Akureyri

23.11.2017
61. Landsþing LH fer fram á Akureyri 12. - 14. október 2018.

Afrekshópur LH á Hólum

07.11.2017
Afrekshópur LH lagði leið sína á Hóla í Hjaltadal síðustu helgi en það var siðasta vinnulota þessa starfsárs. Þar fékk hópurinn aðgang að hestum og kennurum Hólaskóla.

Fögnum með Rúnu Einars

07.11.2017
Fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.00 fögnum við útgáfu bókarinnar Rúna - Örlagasaga eftir Sigmund Erni Rúnarsson í Arnarfelli veislusal Spretts í Samskipahöllinni.

Allra sterkustu

02.11.2017
Töltmótið Þeir allra sterkustu verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti laugardaginn 31.mars 2018.

Brimfaxi fékk æskulýðsbikarinn 2017

01.11.2017
Formannafundur LH var haldinn síðastliðinn föstudag 27.október í Íþróttamiðstöðinni Laugardal.

Glæsileg uppskeruhátíð LH og FHB

01.11.2017
Fréttir
Uppskeruhátíð hestamanna fór vel fram á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðið laugardagskvöld. Lárus Ástmar Hannesson formaður LH setti hátíðina og fól Atla Þór Albertsyni veislustjórnina og fór honum sá starfi afar vel úr hendi.

Fundur á Akureyri - Um keppnistímabilið

31.10.2017
Fréttir
Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudaginn 19. nóvember kl.14.00 í Léttishöllinni.

LH hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

30.10.2017
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga (LH) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.

Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni og TM höllinni

30.10.2017
Fréttir
Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefst á fjórgangi þann 1. febrúar 2017. Mótin munu fara fram í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi og í TM höllinni í Fáki í Víðidal.