Fréttir: September 2016

Uppskeruhátíð hestamanna 5.nóv.

30.09.2016
Fréttir
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin laugardaginn 5.nóv. í Gullhömrum Grafarvogi. Sem fyrr er hátíðin haldin af Landssambandi hestamannafélaga og Félagi Hrossabænda.

Lokað frá kl. 14 í dag

28.09.2016
Skrifstofa LH verður lokuð í dag miðvikudag eftir kl. 13:30.

Frestur til framboðs stjórnar LH til 30.sept.

27.09.2016
Athygli er vakin á því að frestur til framboðs stjórnar Landssambands hestamannafélaga rennur út föstudaginn 30.september.

Skilafrestur á kjörbréfum fyrir 60.landsþing LH er á morgun 20.sept.

19.09.2016
Fréttir
Minnum á að skila þarf inn kjörbréfum fyrir 60.landsþing LH á morgun, þriðjudaginn 20.sept. Formenn og framkvæmdastjórar hestamannafélaga hafa áður fengið sendar upplýsingar um þessi skil.

Tillögur stjórnar LH

18.09.2016
Fréttir
Tillögur stjórnar LH má finna hér á vefnum undir "Um LH" og þar undir "Landsþing 2016". Það er einnig að finna allar nauðsynlegar upplýsingar fyrir þingfulltrúa.

Skilafrestur á tillögum fyrir 60.landsþing er í dag, 16.sept.

16.09.2016
Minnum á að samkvæmt lögum og reglum LH, grein 1.2.2. "Málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn LH minnst 4 vikum fyrir þingið."

Uppskeruhátíð hestamanna

13.09.2016
Gullhömrum Grafarvogi

Umsóknir fyrir Íslandsmót 2017 og 2018

13.09.2016
Umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og Íslandsmót yngri flokka 2017 og 2018 skal komið til skrifstofu LH fyrir 30.september næstkomandi.

Þjálfarastyrkir ÍSÍ

12.09.2016
Fréttir
Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi.