Fréttir: Nóvember 2015

Áramótin nálgast

26.11.2015
Fréttir
Um næstu áramót verða margir ferfættir vinir okkar, og hestar þar á meðal, skelfingu lostin yfir flugeldum, og flugeldahljóðum sem þeir þekkja ekki og halda að séu kannski mjög hættuleg. Þetta getur leitt af sér miklar þjáningar.

Meistaradeildin lokakv tölt og flugskeið

18.11.2015
Fréttir
Í Fákaseli

Meistaradeildin fimmgangur

18.11.2015
Í Fákaseli

Meistaradeildin gæðingafimi

18.11.2015
Í Fákaseli

Meistaradeildin slaktaumatölt

18.11.2015
Fréttir
Í Fákaseli

Meistaradeildin 4g

18.11.2015
Í Fákaseli

Þeir allra sterkustu

18.11.2015
Allra sterkustu töltarar landsins koma saman í Samskipahöllinni í Spretti og etja kappi. Nánar á www.lhhestar.is

Hestamenn styrkja Rjóðrið

16.11.2015
Fréttir
Rjóðrið, hvíldarheimili Landspítalans fyrir langveik börn, fékk í morgun afhenda góða gjöf frá hestamönnum, þegar fulltrúar Hrossaræktar ehf. afhentu ríflega 2,7 milljón króna styrk til Rjóðursins.

Æskulýðsskýrslur 2015

16.11.2015
Æskulýðsskýrslur hestamannafélaganna fyrir árið 2015 eru nú aðgengilegar hér á vef LH.