Fréttir: Desember 2014

Stangast tungubogi á við dýraverndarlög?

29.04.2014
Fréttir
Hestamenn verða að axla ábyrgð! Opinn fundur um niðurstöður rannsóknar á áverkum á munni keppnis- og kynbótahrossum, verður haldinn í nýrri reiðhöll Spretts miðvikudaginn 30.apríl n.k. og hefst hann kl. 19:00.

Opið WR íþróttamót Spretts

29.04.2014
Fréttir
Opið World Ranking íþróttamót Spretts verður haldið á Kjóavöllum helgina 16. - 18.maí n.k. Undirbúningur er í fullum gangi og stefnt er á að halda glæsilegt mót.

Íþróttamót Harðar - skráningu lýkur 29. apríl

29.04.2014
Fréttir
Skráningu á Opna íþróttamót Harðar í Mosfellsbæ lýkur á miðnætti í kvöld, 29. apríl.

Lokað fram að hádegi

25.04.2014
Fréttir
Skrifstofa LH verður lokuð fram að hádegi í dag föstudag, vegna fundahalda.

Bikarkeppni LH

23.04.2014
Forkeppni fer fram í reiðhöllum Fáks og Spretts. Úrslitin fara síðan fram í Sprettshöllinni.

Líflandsmót Fáks

23.04.2014
Fréttir
Líflandsmót Fáks verður haldið 26. og 27. apríl. Þar sem mótið hefur stækkað frá ári til árs verður það í fyrsta skipti á tveimur dögum. Búið er að bæta við tveimur keppnisgreinum en þær eru fimi og slaktaumatölt.

Lífstöltið - dagskrá og ráslisti

23.04.2014
Fréttir
Lífstöltið fer fram í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ á morgun, sumardaginn fyrsta og hefjast leikar kl. 11:00.

Bikarkeppni LH aflýst

22.04.2014
Fréttir
Vegna dræmrar skráningar hefur Bikarkeppni LH verið aflýst. LH þakkar þeim sem skráðu sig auðsýndan áhuga og framtakssemi. Bikarkeppni LH kemst án efa á laggirnar við annað tækifæri og biðjum við þá áhugasama að sýna áhuga sinn aftur og vera með.

Skráningu í Bikarkeppni LH lýkur í dag

21.04.2014
Fréttir
Bikarkeppni LH mun fara fram 23. – 24. apríl næstkomandi í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verður forkeppni á báðum stöðum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glæsilegri reiðhöll Spretts. Skráning fer fram í gegnum vefinn á http://skraning.sportfengur.com/