Fréttir: 2013

Skemmtilegt mót í Mosó

29.08.2013
Fréttir
Létt og skemmtilegt mót fór fram í Mosó sl. þriðjudag. Mikil spenna var í kappreiðum og var gaman að fylgjast með knöpum og hestum reyna við þrautabrautina sem reyndi mjög á samspil og þjálni. Var ákveðið að setja á svona mótaröð fyrir næsta ár.

NORDIC GÆÐINGAKEPPNI - framlengdur skráningafrestur

28.08.2013
Fréttir
Skráningu á Nordic Gæðingakeppnina, sem fram fer í Noregi dagana 13.-15. september, lýkur sunnudaginn 1. september.

LH á Facebook

27.08.2013
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga er komið með nýja Facebook síðu. Þar munu koma inn skemmtilegar myndir og smáfréttir úr starfi LH og hestamannafélaganna á Íslandi.

Bæjakeppni Funa

24.08.2013
Melgerðismelum

Suðurlandsmót *WR

24.08.2013
Gaddstaðaflötum 24.-25. ágúst

Opið íþróttamót Léttis

23.08.2013
Hlíðarholtsvelli - einn flokkur. 26.-24. ágúst

Sumarsmellur Harðar

23.08.2013
23.-25. ágúst

Kortasjáin nálgast 10.000 km

22.08.2013
Fréttir
Kortasjáin er ört stækkandi reiðleiðabanki okkar hestamanna og er það sérlega ánægjulegt hversu vel gengur að skrá upplýsingar inn í þetta frábæra verkfæri sem m.a. nýtist gríðarlega vel við skipulagningu hestaferða.