Fréttir: Maí 2013

Opið hestaþing Mána og Brimfaxa

31.05.2013
Fréttir
Opið hestaþing Mána og Brimfaxa fer fram helgina 7.-9. júní nk á Mánagrund.

Sveinn Guðmundsson látinn

31.05.2013
Fréttir
Sveinn Guðmundsson hrossaræktandi frá Sauðárkróki er látinn. Ræktun Sveins frá Sauðárkróki markaði djúp spor í ræktun íslenska hestsins og hann átti stóran þátt í þeim framförum sem urðu í hrossarækt síðastliðna áratugi.

Gæðingamót Harðar

31.05.2013
31.maí-2.júní

Gæðingamót hmf. Kjóavöllum

31.05.2013
Kjóavöllum 31. maí - 2. júní

Fimmtudagur - lokað eftir hádegi

30.05.2013
Fréttir
Skrifstofa LH verður lokuð eftir hádegi í dag fimmtudag vegna vinnutarnar á Skógarhólum.

Gæðingamót Sörla

30.05.2013
30.maí-1.júní Sörlastöðum

Gæðingamót Harðar - ráslisti

30.05.2013
Fréttir
Ráslisti gæðingamóts Harðar er nú klár og er birtur hér fyrir neðan.

Skrifstofa LH lokuð eftir hádegi í dag

28.05.2013
Fréttir
Vegna vinnuferðar starfsfólks og stjórnar LH á Skógarhóla, verður skrifstofa sambandsins lokuð eftir hádegi í dag, þriðjudaginn 28. maí. Opnum aftur kl. 9:00 miðvikudaginn 29. maí.

Gullmótið/úrtaka - skráning hefst 28. maí

28.05.2013
Fréttir
Skráning hefst 28.maí á Gullmótið og HM úrtöku inn á Sportfengur.com. Þeir sem ætla í úrtöku velja Úrtaka fyrir HM Berlín en þeir sem ætla að keppa á Gullmótinu velja Gullmótið.