Fréttir: Janúar 2012

Meistaradeild - Ganghestar/Málning

12.01.2012
Fréttir
Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Ganghesta /  Málningar. Þar er Sigurður Vignir Matthíasson liðsstjóri eins og áður en tveir nýir liðsmenn hafa bæst í hópinn.

Hestadómarinn!

11.01.2012
Fréttir
Gæðingadómarafélag LH og Íþróttadómarafélag LH, í samstarfi við Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands, bjóða upp á námskeiðið Hestadómarinn.

Meistaradeild Norðurlands 2012 - KS-deildin

11.01.2012
Fréttir
Úrtaka fer fram 25.janúar í Svaðastaðahöllinni. Og hefst kl: 20:00.

Meistaradeild 2012 - Lið Lýsis

10.01.2012
Fréttir
Fjórða liðið sem við kynnum til leiks er elsta liðið í deildinni en það er lið Lýsis. Liðið bar sigur úr býtum í liðakeppninni 2011.

Meistaradeild 2012 - Hrímnisliðið

09.01.2012
Fréttir
Þriðja liðið sem við kynnum til leiks er Hrímnisliðið. Liðið hefur tekið töluverðum breytingum frá því í fyrra en Viðar Ingólfsson er áfram liðsstjóri en aðrir liðsmenn eru Artemisia Bertus, Daníel Ingi Smárason og John Kristinn Sigurjónsson.

Meistaradeild 2012 - Árbakki / Norður-Götur

06.01.2012
Fréttir
Annað liðið sem við kynnum til leiks er Árbakki / Norður-Götur. Ein breyting hefur orðið á liðinu frá því í fyrra og er það nú skipað þeim Hinriki Bragasyni, liðsstjóra, Huldu Gústafsdóttur, Ragnari Tómassyni og Teiti Árnasyni.

Velferð hrossa á útigangi

05.01.2012
Fréttir
Hross á útigangi skulu hafa aðgang að beit eða heyi sem uppfyllir þarfir þeirra til viðhalds og framleiðslu, vatni og steinefnum. Æskilegt er að hross hafi aðgang að rennandi vatni en þau bjarga sér vel á snjó.

KEA mótaröðin 4g

05.01.2012
Fréttir
Í Top Reiter höllinni

KB mótaröðin 4g

05.01.2012
Fréttir
Í Faxaborg Borgarnesi