Fréttir: September 2010

Félagsfundur Léttis

20.09.2010
Fréttir
Stjórn hestamannafélagsins Léttis á Akureyri boðar til félagsfundar í dag, mánudaginn 20. september, kl. 19:30 í Top Reiter höllinni.

Mótmæli vegna lokunnar Vonarskarðs

16.09.2010
Fréttir
Aðilar í ferðaþjónustunnni og fulltrúar útivistahópa hafa hug á að sameinast í mótmælum vegna lokunnar Vonarskarðs fyrir öðrum en fáeinum gangandi ferðalöngum.

Kynning á QUANTUM WAVE LASERS

16.09.2010
Fréttir
Kynning á QW Laser verður haldin á Fjörukránni í Hafnafirði helgina 2. og 3. október nk. Þar sem hönnuðir hans Paul og Lillie ásamt breskum meðferðaraðilum segja frá reynslu sinni í notkun hans á mönnum og dýrum.

Almenn ánægja með opin fund

16.09.2010
Fréttir
Opin fundur um stöðu smitandi hósta fór fram síðastliðinn þriðjudag, 14.sept. ÍSÍ húsinu í Laugardal. Fyrirlesarar voru þau Vilhjálmur Svansson veirufræðingur, Eggert Gunnarsson bakteríufræðingur og Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma.

Hestaumferð í Vatnajökulsþjóðgarði

16.09.2010
Fréttir
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur sent frá sér svör vegna þeirra athugasemda sem gerðar voru við verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs og umhverfisskýrslu sem henni fylgdi.

Opin fundur um stöðu smitandi hósta á Blönduósi

16.09.2010
Fréttir
LH, FHB og FT boða sameiginlega til fundar um stöðu smitandi hósta á Blönduósi í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 21.september kl.20:30.

Fleiri fundir um stöðu smitandi hósta

14.09.2010
Fréttir
Af gefnu tilefni vill LH, FT og FHB taka það fram að fleiri fundir um stöðu smitandi hósta verða haldnir víðsvegar um landið á næstu dögum og vikum.

Laufskálaréttir

14.09.2010
Fréttir
Laugardaginn 25.september kl.13

Skarðarétt í Gönguskörðum

14.09.2010
Fréttir
Laugardaginn 18.sept. um kl. 12-13