Fréttir: 2007

Meistardeild ungmenna, gott eða vont

29.08.2007
Fréttir
Meistaradeild ungmenna hefur verið stofnuð. Í framhaldi er eðlilegt að fólk spyrji: Er það gott eða vont? Er svo hörð keppni þar sem aðeins útvaldir taka þátt heppilegur vettvangur fyrir börn og unglinga?

Nýr lykill fyrir landslið í hestaíþróttum

29.08.2007
Fréttir
Landsliðsnefnd LH hefur sent frá sér nýjan lykil að vali landsliðs í hestaíþróttum fyrir HM2009 í Sviss. Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á lyklinum. Úrtökumót fyrir HM verður nú tveir dagar í stað fjögurra áður.

Úrvalshópur unglinga og ungmenna 16.-21. árs

29.08.2007
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga skipaði nefnd í lok desember 2007 til að koma á stokk úrvalshópi unglinga og ungmenna í hestamennsku. Aðalmarkmið verkefnisins um úrvalshóp í hestamennsku er að gefa unglingum og ungmennum kost á bestu þjálfurum, fyrirlesurum og dómurum á hverjum tíma.

Áverkar keppnishrossa á LM08 - Mörg með særindi í munni

29.08.2007
Fréttir
Á LM2008 voru 347 hross í gæðingakeppni, tölti og skeiðkappreiðum skoðuð af dýralæknum. 13% hrossanna voru með áverka á fótum, svo sem ásig og sár á yfirborði. Áverkar í munni fundust í 23% keppnishrossa.

Landsþing LH 2010 á Akureyri

29.08.2007
Fréttir
Næsta Landsþing LH verður haldið á Akureyri eftir tvö ár. Sigfús Helgason, Létti, flutti boð þess efnis frá félagi sínu í lok Landsþings LH á Kirkjubæjarklaustri. Haraldur Þórarinsson, formaður LH, þekktist boðið fyrir hönd samtakanna.

GLEÐILEG JÓL

29.08.2007
Fréttir
Stjórn og starfsfók Landsambands hestamannafélaga óskar félögum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Opnunartími skrifstofu LH yfir hátíðirnar

29.08.2007
Fréttir
Opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar: Lokað verður á skrifstofu LH frá 24.desember til 2.janúar 2009

Mótaskrá LH 2009 komin út

29.08.2007
Fréttir
Mótaskrá LH er komin út. Hana má finna á pdf. skjali hér til vinstri á vefnum, undir hnappnum: Mótaskrá

Úrvalshópur unglinga og ungmenna 16. - 21. árs í hestamennsku

29.08.2007
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga skipaði nefnd í lok desember 2007 til að koma á stokk úrvalshópi unglinga og ungmenna í hestamennsku.