Fréttir

Vetrarleikar Glaðs

06.04.2013
Búðardal

Vetrarleikar Dreyra

06.04.2013
Æðarodda

Ístölt "Þeir allra sterkustu"

06.04.2013
Skautahöllinni í Laugardal

Styttist í veisluna

05.04.2013
Fréttir
Ístölt þeirra allra sterkustu fer fram í Skautahöllinni í Laugardal laugardaginn 6. apríl. Mótið er afar sterkt og verður spennandi að sjá hver stendur uppi sem sigurvegari í ár. Húsið opnar kl. 19:30 og keppnin hefst kl. 20:00. Miðasalan verður opin frá kl. 18:30.

Stóðhestakynning á Ístölti

05.04.2013
Fréttir
Eftirtaldir stóðhestar mæta á ístöltið "Þeir allra sterkustu" til kynningar, hér eru á ferðinni frábærir hestar sem munu gleðja augu okkar á laugardagskvöld.

Æfingamót Mána

05.04.2013
Mánahöllinni

Sýnikennsla með Jóa & Agnari

05.04.2013
Í reiðhöll Eldhesta í Ölfusinu

Hestadagar í Reykjavík settir í gær

05.04.2013
Fréttir
Veðurguðirnir léku svo sannarlega við gesti og gangandi í miðbæ Reykjavíkur í gær en setning Hestadaga fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur. Áður hafði Jón Gnarr borgarstjóri farið heiðurshring í miðbænum í forláta hestvagni ásamt fríðu föruneyti.