Ylfa og Hákon sigurvegarar kvöldsins

Ylfa Guðrún sigraði T2. Mynd: hestafrettir.is
Ylfa Guðrún sigraði T2. Mynd: hestafrettir.is

Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar var haldið í gær sunnudag. Það var Límtré Vírnet sem styrkti þetta mót og hlutu knapar glæsileg verðlaun og að auki fengu knapar í A- og B-úrslitum og fimm efstu í skeiðinu, 1 bretti af spónaböllum,  sem vitaskuld kætti foreldrana gríðarlega!

Keppt var í slaktaumatölti T2 og eins og á fyrri mótum deildarinnar voru keppendur einir á vellinum, þ.e. ríða T2, V1, F1, og T1. Það er töluvert meira krefjandi heldur en þegar keppni er stýrt af þul, þar sem m.a. þarf að huga að nákvæmum gangskiptingum á skammhlið og almennt góðri útfærslu sýningar og reiðmennsku, en nauðsynlegt er fyrir okkar framtíðarknapa að þjálfa sig í þessu.

Það voru margar glæsilegar sýningar bæði í forkeppni T2 og í A- og B-úrslitunum. Eftir forkeppnina stóð Ylfa Guðrún Svafarsdóttir efst á hryssunni Söndru frá Dufþaksholti með 6,83, annar var Ísólfur Ólafsson á Goða frá Leirulæk með 6,37 og þriðja var Védís Huld Sigurðardóttir á Baldvini frá Stangarholti með 6,23.

Fimm knapar riðu B-úrslit og þau sigraði Arnar Máni Sigurjónsson á Hlekk frá Bjarnanesi með einkunnina 6,46 . Sigurvegarinn fer þó ekki upp í A-úrslit eins og venjan er, en stig eru reiknuð miðað við niðurstöður úrslitanna.

Ylfu Guðrúnu á Söndru var ekki haggað af toppnum og sigraði A-úrslitin örugglega með 7,04 í einkunn. Spennan var um annað sætið en Ísólfur á Goða og Védís á Baldvini héldu að lokum sínum sætum með 6,79 og 6,75, mjótt á mununum þar.

Eftir forkeppni í T2 hófst keppni í skeiði gegnum höllina. Ekki máttu sömu knapar keppa í skeiðinu og í T2, þannig að þar fengu áhorfendur að sjá aðra knapa spreyta sig. Það var með ólíkindum að sjá hversu góð tök knapar höfðu á því að leggja og útfæra góðan sprett. Sigurvegarinn varð Hákon Dan Ólafsson á Spurningu frá Vakurstöðum en þeirra besti tími var 5,01 sek. Önnur á tímanum 5,21 varð Karítal Aradóttir á Viljari frá Skjólbrekku og þriðji varð Viktor Aron Adolfsson á Klókum frá Dallandi á 5,24 sek.

Staðan í einstaklingskeppninni er þannig eftir þrjú mót að Glódís Rún Sigurðardóttir er efst með 26 stig, annar er Hákon Dan Ólafsson með 20 stig og þriðja er Ylfa Guðrún Svafarsdóttir með 19 stig.

Í liðakeppninni leiðir Team Málning með 232 stig, annað er Team Draupnis með 213 stig og þriðja er lið Kerckhaert/Top Reiter með 208 stig.

Mótið gekk stórvel fyrir sig og tók um þrjár klst. með öllu. Gaman var að sjá hversu margir áhorfendur voru mættir í Reiðhöllina í Víðidal til að fylgjast með og bauð Lífland/Kornax upp á vöfflur fyrir gesti og gangandi. Aðstandendur Meistaradeildar Líflands og æskunnar þakka samstarfsaðilum fyrir glæsilegan stuðning við deildina og framgang hennar.

Næsta mót: 6. apríl, lokamótið og keppt í T1

 

Hvar: í Reiðhöllinni í Víðidal

 

A-úrslit
Sæti   Keppandi   Heildareinkunn

1   Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti7,04
2   Ísólfur Ólafsson / Goði frá Leirulæk6,79
3   Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti6,75
4   Bergþór Atli Halldórsson / Gefjun frá Bjargshóli6,54
5   Kristófer Darri Sigurðsson / Gnýr frá Árgerði6,50

B-úrslit
Sæti   Keppandi   Heildareinkunn

6   Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi6,46
7   Katla Sif Snorradóttir / Tilfinning frá Hestasýn6,21
8   Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi6,17
9   Júlía Kristín Pálsdóttir / Miðill frá Flugumýri II6,04
10   Vilborg Hrund Jónsdóttir / Skarphéðinn frá Vindheimum5,88

Forkeppni Tölt T2

Sæti   Keppandi   Heildareinkunn
1   Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti6,83
2   Ísólfur Ólafsson / Goði frá Leirulæk6,37
3   Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti6,23
4   Kristófer Darri Sigurðsson / Gnýr frá Árgerði5,97
5   Bergþór Atli Halldórsson / Gefjun frá Bjargshóli5,90
6-7   Katla Sif Snorradóttir / Tilfinning frá Hestasýn5,77
6-7   Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi5,77
8   Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi5,70
9   Júlía Kristín Pálsdóttir / Miðill frá Flugumýri II5,53
10   Vilborg Hrund Jónsdóttir / Skarphéðinn frá Vindheimum5,47
11   Kári Kristinsson / Hreyfill frá Fljótshólum 25,17
12   Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir / Kvistur frá Strandarhöfði5,13
13   Signý Sól Snorradóttir / Glói frá Varmalæk 15,03
14   Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Greifi frá Hóli4,97
15   Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Drift frá Efri-Brú4,93
16-17   Bergey Gunnarsdóttir / Flikka frá Brú4,83
16-17   Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað4,83
18   Aníta Eik Kjartansdóttir / Lóðar frá Tóftum4,60
19   Sigrún Högna Tómasdóttir / Heljar frá Þjóðólfshaga 14,20
20   Viktoría Von Ragnarsdóttir / Mökkur frá Heysholti4,17
21   Dagur Ingi Axelsson / Fjörnir frá Reykjavík3,13
22   Thelma Rut Davíðsdóttir / Goði frá Hólmahjáleigu3,10

Skeið í gegnum höllina

1   Hákon Dan Ólafsson / Spurning frá Vakurstöðum 5,01   5,01
2   Karítas Aradóttir / Viljar frá Skjólbrekku 0,00   5,21
3   Viktor Aron Adolfsson / Klókur frá Dallandi   5,24   5,24
4   Glódís Rún Sigurðardóttir / Blikka frá Þóroddsstöðum   5,27   5,27
5   Rúna Tómasdóttir / Gríður frá Kirkjubæ   5,28   5,28
6   Benjamín Sandur Ingólfsson / Messa frá Káragerði   5,45   5,34
7   Annabella R Sigurðardóttir / Skyggnir frá Stokkseyri   5,76   5,60
8   Hrund Ásbjörnsdóttir / Spyrna frá Þingeyrum   0,00   5,75
9   Ásta Margrét Jónsdóttir / Dögun frá Mosfellsbæ   5,77   5,77
10   Jóhanna GUðmundsdóttir / Ásdís frá Dalsholti   0,00   5,81
11   Kristján Árni Birgisson / Maístjarna frá Egilsstaðakoti   5,94   5,94
12   Annika Rut Arnarsdóttir / Lukka frá Árbæjarhjáleigu II   0,00   6,20
13   Kristrún Ragnhildur Bender / Karen frá Árgerði   6,29   6,29
14   Erna Jökulsdóttir / Þrumugnýr frá Hestasýn   6,37   6,37
15   Rakel Ösp Gylfadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum   0,00   6,42
16   Íris Birna Gauksdóttir / Súla frá Kirkjuferjuhjáleigu   6,56   6,56
17   Eva María Arnarsdóttir / Abel frá Hlíðarbergi   7,06   7,06
18   Helga Stefánsdóttir / Tangó frá Bjarnastöðum   0,00   7,07
19   Melkorka Gunnarsdóttir / Naha frá Áskoti   0,00   7,18
20   Bryndís Kristjánsdóttir / Hrafn frá Dalsmynni   7,26   7,26
21   Snædís Birta Ásgeirsdóttir / List frá Svalbarða   0,00   7,29
22   Ólöf Sigurlína Einarsdóttir / Mínúta frá Hryggstekk   0,00   0,00
23   Katrín Eva Grétarsdóttir / Fjarkadís frá Austurkoti   0,00   0,00

Ylfa og Hákon sigurvegarar kvöldsins

Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar var haldið í gær sunnudag. Það var Límtré Vírnet sem styrkti þetta mót og hlutu knapar glæsileg verðlaun og að auki fengu knapar í A- og B-úrslitum og fimm efstu í skeiðinu, 1 bretti af spónabölllum,  sem vitaskuld kætti foreldrana gríðarlega!

Keppt var í slaktaumatölti T2 og eins og á fyrri mótum deildarinnar voru keppendur einir á vellinum, þ.e. ríða T2, V1, F1, og T1. Það er töluvert meira krefjandi heldur en þegar keppni er stýrt af þul, þar sem m.a. þarf að huga að nákvæmum gangskiptingum á skammhlið og almennt góðri útfærslu sýningar og reiðmennsku, en nauðsynlegt er fyrir okkar framtíðarknapa að þjálfa sig í þessu.

Það voru margar glæsilegar sýningar bæði í forkeppni T2 og í A- og B-úrslitunum. Eftir forkeppnina stóð Ylfa Guðrún Svafarsdóttir efst á hryssunni Söndru frá Dufþaksholti með 6,83, annar var Ísólfur Ólafsson á Goða frá Leirulæk með 6,37 og þriðja var Védís Huld Sigurðardóttir á Baldvini frá Stangarholti með 6,23.

Fimm knapar riðu B-úrslit og þau sigraði Arnar Máni Sigurjónsson á Hlekk frá Bjarnanesi með einkunnina 6,46 . Sigurvegarinn fer þó ekki upp í A-úrslit eins og venjan er, en stig eru reiknuð miðað við niðurstöður úrslitanna.

Ylfu Guðrúnu á Söndru var ekki haggað af toppnum og sigraði A-úrslitin örugglega með 7,04 í einkunn. Spennan var um annað sætið en Ísólfur á Goða og Védís á Baldvini héldu að lokum sínum sætum með 6,79 og 6,75, mjótt á mununum þar.

Eftir forkeppni í T2 hófst keppni í skeiði gegnum höllina. Ekki máttu sömu knapar keppa í skeiðinu og í T2, þannig að þar fengu áhorfendur að sjá aðra knapa spreyta sig. Það var með ólíkindum að sjá hversu góð tök knapar höfðu á því að leggja og útfæra góðan sprett. Sigurvegarinn varð Hákon Dan Ólafsson á Spurningu frá Vakurstöðum en þeirra besti tími var 5,01 sek. Önnur á tímanum 5,21 varð Karítal Aradóttir á Viljari frá Skjólbrekku og þriðji varð Viktor Aron Adolfsson á Klókum frá Dallandi á 5,24 sek.

Staðan í einstaklingskeppninni er þannig eftir þrjú mót að Glódís Rún Sigurðardóttir er efst með 26 stig, annar er Hákon Dan Ólafsson með 20 stig og þriðja er Ylfa Guðrún Svafarsdóttir með 19 stig.

Í liðakeppninni leiðir Team Málning með 232 stig, annað er Team Draupnis með 213 stig og þriðja er lið Kerckhaert/Top Reiter með 208 stig.

Mótið gekk stórvel fyrir sig og tók um þrjár klst. með öllu. Gaman var að sjá hversu margir áhorfendur voru mættir í Reiðhöllina í Víðidal til að fylgjast með og bauð Lífland/Kornax upp á vöfflur fyrir gesti og gangandi. Aðstandendur Meistaradeildar Líflands og æskunnar þakka samstarfsaðilum fyrir glæsilegan stuðning við deildina og framgang hennar.

Næsta mót: 6. apríl, lokamótið og keppt í T1

Hvar: í Reiðhöllinni í Víðidal

Staðan í stigasöfnuninni:

Team Málning   232

Team Draupnir  213

Kerckhaert - Top Reiter  208

Team Freddy     156,5

Team Lífland/Top Rider 137,5

Team Dominos  135

Montain Horse Mustad 105

Hófadynur          93,5

Team Ambassador          87

Lið Flugfélags Íslands      71

 

Staðan í einstaklingskeppninni:

Glódís Rún Sigurðardóttir              26

Hákon Dan Ólafsson       20

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir             19

Viktor Aron Adolfsson    16

Júlía Kristín Pálsdóttir     14

Annabella R Sigurðardóttir           14

Katla Sif Snorradóttir      14

Thelma Dögg Tómasdóttir            13

Védís Huld Sigurðardóttir              13

Karitas Aradóttir               10

Ísólfur Ólafsson 10

Signý Sól Snorradóttir     8

Benjamín Sandur Ingólfsson        7

Kristófer Darri Sigurðsson             7

Þóra Birna Ingvarsdóttir 6

Rúna Tómasdóttir            6

Bergþór Atli Halldórsson               6

Arnar Máni Sigurjónsson              5

Katrín Eva Grétarsdóttir 4

Jóhanna Guðmundsdóttir            4

Hrund Ásbjörnsdóttir     3

Rakel Ösp Gylfadóttir     2

Ásta katrín Jónsdóttir     2

Stefanía Hrönn Stefánsdóttir      1

Vilborg Hrund Jónsdóttir               1

 

Heildarniðurstöður úr T2 og skeiði

 

A-úrslit

Sæti          Keppandi            Heildareinkunn

1                 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti       7,04

2                 Ísólfur Ólafsson / Goði frá Leirulæk       6,79

3                 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti        6,75

4                 Bergþór Atli Halldórsson / Gefjun frá Bjargshóli               6,54

5                 Kristófer Darri Sigurðsson / Gnýr frá Árgerði     6,50

 

B-úrslit

Sæti          Keppandi            Heildareinkunn             

6                 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi          6,46       

7                 Katla Sif Snorradóttir / Tilfinning frá Hestasýn  6,21       

8                 Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi             6,17       

9                 Júlía Kristín Pálsdóttir / Miðill frá Flugumýri II   6,04       

10              Vilborg Hrund Jónsdóttir / Skarphéðinn frá Vindheimum             5,88

 

Forkeppni Tölt T2

Sæti          Keppandi            Heildareinkunn             

1                 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti       6,83       

2                 Ísólfur Ólafsson / Goði frá Leirulæk       6,37       

3                 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti        6,23       

4                 Kristófer Darri Sigurðsson / Gnýr frá Árgerði     5,97       

5                 Bergþór Atli Halldórsson / Gefjun frá Bjargshóli               5,90       

6-7             Katla Sif Snorradóttir / Tilfinning frá Hestasýn  5,77       

6-7             Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi             5,77       

8                 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi          5,70       

9                 Júlía Kristín Pálsdóttir / Miðill frá Flugumýri II   5,53       

10              Vilborg Hrund Jónsdóttir / Skarphéðinn frá Vindheimum             5,47       

11              Kári Kristinsson / Hreyfill frá Fljótshólum 2         5,17       

12              Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir / Kvistur frá Strandarhöfði            5,13       

13              Signý Sól Snorradóttir / Glói frá Varmalæk 1      5,03       

14              Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Greifi frá Hóli     4,97       

15              Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Drift frá Efri-Brú      4,93       

16-17        Bergey Gunnarsdóttir / Flikka frá Brú    4,83       

16-17        Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað   4,83       

18              Aníta Eik Kjartansdóttir / Lóðar frá Tóftum         4,60       

19              Sigrún Högna Tómasdóttir / Heljar frá Þjóðólfshaga 1    4,20       

20              Viktoría Von Ragnarsdóttir / Mökkur frá Heysholti          4,17       

21              Dagur Ingi Axelsson / Fjörnir frá Reykjavík         3,13       

22              Thelma Rut Davíðsdóttir / Goði frá Hólmahjáleigu          3,10

 

Skeið í gegnum höllina

1                 Hákon Dan Ólafsson / Spurning frá Vakurstöðum 5,01   5,01

2                 Karítas Aradóttir / Viljar frá Skjólbrekku              0,00   5,21

3                 Viktor Aron Adolfsson / Klókur frá Dallandi   5,24   5,24

4                 Glódís Rún Sigurðardóttir / Blikka frá Þóroddsstöðum   5,27   5,27

5                 Rúna Tómasdóttir / Gríður frá Kirkjubæ   5,28   5,28

6                 Benjamín Sandur Ingólfsson / Messa frá Káragerði   5,45   5,34

7                 Annabella R Sigurðardóttir / Skyggnir frá Stokkseyri   5,76   5,60

8                 Hrund Ásbjörnsdóttir / Spyrna frá Þingeyrum   0,00   5,75

9                 Ásta Margrét Jónsdóttir / Dögun frá Mosfellsbæ   5,77   5,77

10              Jóhanna GUðmundsdóttir / Ásdís frá Dalsholti   0,00   5,81

11              Kristján Árni Birgisson / Maístjarna frá Egilsstaðakoti   5,94   5,94

12              Annika Rut Arnarsdóttir / Lukka frá Árbæjarhjáleigu II   0,00   6,20

13              Kristrún Ragnhildur Bender / Karen frá Árgerði   6,29   6,29

14              Erna Jökulsdóttir / Þrumugnýr frá Hestasýn   6,37   6,37

15              Rakel Ösp Gylfadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum   0,00   6,42

16              Íris Birna Gauksdóttir / Súla frá Kirkjuferjuhjáleigu   6,56   6,56

17              Eva María Arnarsdóttir / Abel frá Hlíðarbergi   7,06   7,06

18              Helga Stefánsdóttir / Tangó frá Bjarnastöðum   0,00   7,07

19              Melkorka Gunnarsdóttir / Naha frá Áskoti   0,00   7,18

20              Bryndís Kristjánsdóttir / Hrafn frá Dalsmynni   7,26   7,26

21              Snædís Birta Ásgeirsdóttir / List frá Svalbarða   0,00   7,29

22              Ólöf Sigurlína Einarsdóttir / Mínúta frá Hryggstekk   0,00   0,00

23              Katrín Eva Grétarsdóttir / Fjarkadís frá Austurkoti   0,00   0,00