WR Íþróttamót Sörla 2013 - Lokadagur skráninga er í dag!!

14. maí 2013
Fréttir
Skráningu líkur á miðnætti í kvöld 14 maí. Mótið hefst svo föstudaginn 17. maí. Hlökkum til að sjá sem flesta á Sörlastöðum. Drög að dagskrá má sjá hér fyrir neðan.
Skráningu líkur á miðnætti í kvöld 14 maí. Mótið hefst svo föstudaginn 17. maí. Hlökkum til að sjá sem flesta á Sörlastöðum. Drög að dagskrá má sjá hér fyrir neðan.

Drög að dagskrá

Opið WR íþróttamót Sörla

 

Föstudagur 17. maí

 

Fimi

250 m. skeið

150 m. skeið

 

Laugardagur 18. maí

 

Slaktaumatölt

Fjórgangur

Gæðingaskeið

 

Sunnudagur 19. maí

 

Tölt

Fimmgangur

B-úrslit

 

Mánudagur 20. maí

 

100 m. skeið

Pollar

A-úrslit

 

Flokkar og greinar í boði

 

Meistaraflokkur: Fjórgangur V1 - Tölt T1 - Tölt T4 - Fimmgangur F1 -
Gæðingaskeið

 

1.flokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Tölt T4 – Tölt T7 -Fimmgangur F2 -
Gæðingaskeið

 

2.flokkur: Fjórgangur V2 –Fjórgangur V5 Tölt T3 - Tölt T4 - Tölt T7 -
Fimmgangur F2 - Gæðingaskeið

 

Ungmennaflokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Tölt T4 - Tölt T7 - Fimmgangur F2
– Gæðingaskeið – Fimikeppni A2

 

Unglingaflokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Tölt T4 - Tölt T7 - Fimmgangur F2
– Gæðingaskeið – Fimikeppni A

 

Barnaflokkur: Fjórgangur V2 - Tölt T3 - Tölt T7 –Fimikeppni A

 

100m skeið – 150m skeið – 250m skeið

 

Athugið að Fjórgangur V5 er í skráningarkerfinu fjórgangur annað og Tölt T4
er Tölt T2 í skráningarkerfinu.

 

Skráningargjald. Ungmenni og fullorðinsflokkar 4.000 kr. Skeið, barna- og
unglingaflokkar 3.000 kr.

Skráning fer fram á
http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Þar skal velja hestamannafélagið Sörli og svo velja viðburðinn .

Þegar búið er að fylla inn upplýsingar og skrá í vörukörfu þarf að smella á
vörukörfuna til að fara í greiðslukerfið.

Þegar greiðslu er lokið ætti kvittun að berast með tölvupósti og staðfestir
hún skráninguna.

 

Mótanefnd