WR Íþróttamót og úrtaka - uppfærð dagskrá

Uppfærð dagskrá: Nú liggur fyrir dagskrá fyrir WR Íþróttamót Spretts og úrtöku fyrir HM sem haldið verður daganna 7. til 11. júni n.k. WR íþróttamót Spretts hefst fimmtudaginn 8. júni kl. 16:00 og lýkur sunnudaginn 11. júní kl 18:00.

Á WR íþróttamótinu rennur seinni umferð úrtöku fyrir HM inn í mótið en fyrri umferðin fer fram miðvikudaginn 7 júni skv. áður auglýstri dagskrá.

Hér er uppfærð dagskrá fyrir daganna 8.-11. júni.

Vegna óhapps í 250 metra kappreiðunum sem fóru fram á miðvikudagskvöldið var keppni frestað en verður haldið áfram á fimmtudagskvöldið kl. 22:00.

Vinsamlegast athugið að tímasetningar hafa aðeins breyst.

Fimmtudagur 8 júni:
Kl. 16:00 Tölt T3 – Ungmennaflokkur
Kl. 16:20 Tölt T3 – Unglingaflokkur
Kl. 16:35 Tölt T3 – barnaflokkur
Kl. 16:50 Tölt T3 – 1 flokkur
Kl. 17:10 Tölt T7 – 2 flokkur
Kl. 17:20 Tölt T7 – barnaflokkur
Kl. 17:30 Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur
Kl. 18:00 Fimmgangur F2 – 1 flokkur
Kl. 19:00 Matarhlé
Kl. 19:30 Fjórgangur V2 – Barnaflokkur
Kl. 20:00 Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur
Kl. 20:25 Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur
Kl. 20.50 Fjórgangur V2 – 1 flokkur
Kl. 22:00 Skeið 250 metra

Föstudagur 9 júni:
Kl. 09:00 Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur
Kl. 10:40 Tölt T1 – Ungmennaflokkur
Kl. 12:10 Matarhlé
Kl. 12:45 Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur
Kl. 16:00 Tölt T2 - Ungmennaflokkur
Kl. 17:15 Tölt T2 – Meistaraflokkur
Kl. 18:50 Matarhlé
Kl. 19:15 Tölt T1 – Meistaraflokkur
Kl. 21:00 Skeið, 250m, 150m og 100m

Laugardagur 10 júni:
Kl. 09:00 Gæðingaskeið: Unglingar, ungmenni, 1. flokkur, meistaraflokkur
Kl. 10:30 Fjórgangur V1 - Ungmennaflokkur
Kl. 12:30 Matarhlé
Kl. 13:15 Fjórgangur V1 – Meistarflokkur
Kl. 16:00 A Úrslit Tölt T7 - Barnaflokkur
Kl. 16:20 A Úrslit Tölt T7 – 2 flokkur
Kl. 16:40 A Úrslit Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur
Kl. 17:10 A Úrslit Fjórgangur V2 – barnaflokkur
Kl. 17:40 B úrslit Fjórgangur V1 – 1 flokkur
Kl. 18:10 B Úrslit Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur
Kl. 18:40 B Úrslit Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur
Kl. 19:10 B Úrslit Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur
Kl. 19:50 B Úrslit Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur
Kl. 20:30 B Úrslit Tölt T1 – Ungmennaflokkur
Kl. 21:00 B Úrslit Tölt T1 – Meistaraflokkur

Sunnudagur 11 júni:
Kl. 09:00 A úrslit Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur
Kl. 09:30 A úrslit Fjórgangur V2 – 1 flokkur
Kl. 10:00 A úrslit Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur
Kl. 10:30 A úrslit Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur
Kl. 11:00 A úrslit Tölt T3 – barnaflokkur
Kl. 11:30 A úrslit Tölt T3 – unglingaflokkur
Kl. 12:00 A úrslit Tölt T3 – ungmennaflokkur
Kl. 12:30 A úrslit Tölt T3 – 1 flokkur
Kl. 13:00 Matarhlé
Kl. 13:30 A úrslit Fimmgangur F2 – unglingaflokkur
Kl. 14:10 A úrslit Fimmgangur F2 – 1 flokkur
Kl. 14:50 A úrslit Fimmgangur F1 – ungmennaflokkur
Kl. 15:30 A úrslit Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur
Kl. 16:10 A úrslit Tölt T2 – Ungmennaflokkur
Kl. 16:40 A úrslit Tölt T2 – Meistaraflokkur
Kl. 17.10 A úrslit Tölt T1 – Ungmennaflokkur
Kl. 17:40 A úrslit Tölt T1 - Meistaraflokkur