Vormót Léttis 2015

Vegna WR móts á Hólum í Hjaltadal hefur Léttir ákveðið að færa Vormót Léttis aftur um eina viku. Mótið verður því haldið 30-31. maí.

Skráning er hafin í Sportfeng

Keppt verður í opnum flokki í:

  • Tölti T1
  • Tölti T2 – slaktaumatölt
  • Fjórgangi V1
  • Fimmgangi F1
  • PP2 – Gæðingaskeiði
  • 100m flugskeiði

Skráningargjald er 3500 kr. fyrir hvern hest og lýkur skráningu á miðnætti 27. maí.
5 dómarar dæma mótiða

Skeiðvallanefnd Léttis