Vorgleði Gustara 13.maí

Nú blásum við til vorgleði föstudaginn 13. maí! Tökum á móti félögum okkar úr efri og neðri byggðum Gusts. Léttar veigar og hamborgarar seldir á vægu verði. Nú blásum við til vorgleði föstudaginn 13. maí! Tökum á móti félögum okkar úr efri og neðri byggðum Gusts. Léttar veigar og hamborgarar seldir á vægu verði.

Kveikjum í grillinu að Hlíðarenda 8, kl. 19.30 (a.t.h tökum aðeins við reiðufé). Gustarar finnum gamla góða andann og fjölmennum í fjörið! Reiðmenn hittumst við Vífilsstaðavatn kl. 19:15 og ríðum saman á framtíðarsvæðið á Kjóavöllum.

Vinsamlega tilkynnið þátttöku til:
Önnu Sigmunds, sími: 8998548
Jóhönnu Elku, sími: 8611186
Ingibjargar Valdimarsd., sími: 8941048

Fyrir fimmtudag.

Kvennadeildin