Vinnufundur stjórnar

Stjórn LH
Stjórn LH

Stjórn LH átti góðan vinnufund í heimabæ formanns, Stykkishólmi dagana 23-24. janúar síðastliðinn. Mörg málefni voru rædd, meðal annars fyrirkomulag ráðstefnu um framtíð Landsmóta sem haldin verður á næstunni. Þetta ferðalag hristi hópinn vel saman og er engin spurning um að þessi stjórn vinni afar vel saman.