Vinningslisti stóðhestaveltu landsliðsins

06. maí 2020
Fréttir
Guðni Halldórsson, Eysteinn Leifsson, Dagmar Íris Gylfadóttir, Kristinn Skúlason

Dregið var í stóðhestaveltu landsliðsins í Líflandi í dag kl. 16.00, það voru þau Eysteinn Leifsson fulltrúi FHB og Dagmar Íris Gylfadóttir markaðsstjóri Líflands sem drógu. Þeir Kristinn Skúlason formaður landsliðsnefndar og Guðni Halldórsson úr landsliðsnefnd fylgdust með.

Athugið að Tix.is sendi öllum sem keyptu miða tölvupóst í gær með ábendingu um að sækja miðann aftur, það var smá villa í miðaútlitinu og til að sjá númer miðans þarf að hlaða honum niður aftur.

LH þakkar stóðhestaeigendum ómetanlegan stuðning og öllum þeim sem keyptu miða og lögðu sitt að mörkum. 

Þeir sem keyptu miða í stóðhestaveltunni hljóta toll undir einn af þessum rúmlega 100 frábæru stóðhestum:

Hér er listi yfir hvaða númer hlutu hvaða toll: 

001 - Kaldalón frá Kollaleiru - Myndband
002 - Dagur frá Hjarðartúni - Myndband 
003 - Vegur frá Kagaðarhóli - Myndband
004 - Hákon frá Ragnheiðarstöðum
005 - Knár frá Ytra-Vallholti - Myndband 
006 - Bragur frá Ytra-Hóli - Myndband
007 - Eldjárn frá Tjaldhólum - Myndband
008 - Spuni frá Vesturkoti - Myndband 
009 - Drumbur frá Víðivöllum fremri
010 -Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd
011 - Stormur frá Herríðarhóli - Myndband 
012 - Bragi frá Skriðu - Myndband 
013 - Barði frá Laugarbökkum - Myndband
014 - Hreyfill frá Vorsabæ - Myndband 
015 -Leikur frá Vesturkoti
016 - Eldur frá Bjarghúsum - Myndband 
017 - Heiður frá Eystra-Fróðholti - Myndband 
018 - Forkur frá Breiðabólstað - Myndband 
019 - Bersir frá Hægindi - Myndband
020 - Ljósvíkingur frá Steinnesi - Myndband 
021 - Óskar frá Breiðstöðum
022 - Lýsir frá Breiðstöðum
023 - Adrían frá Garðshorni á Þelamörk - Myndband
024 - Hrafn frá Efri-Rauðalæk - Myndband 
025 - Arthúr frá Baldurshaga
026 - Þytur frá Skáney - Myndband 
027 - Örvar frá Gljúfri - Myndband
028 - Kjerúlf frá Kollaleiru - Myndband
029 - Frami frá Ketilsstöðum - Myndband 
030 - Sólon frá Skáney - Myndband
031 - Snillingur frá Íbishóli - Myndband 
032 - Ljósvaki frá Valstrýtu - Myndband
033 - Þröstur frá Kolsholti - Myndband 
034 - Ellert frá Baldurshaga
035 - Organisti frá Horni - Myndband 
036 - Nökkvi frá Syðra-Skörðugili - Myndband
037 - Nökkvi frá Hrísakoti
038 - Vákur frá Vatnsenda - Myndband 
039 - Auður frá Lundum
040 - Sirkus frá Garðshorni - Myndband
041 - Kvistur frá Skagaströnd - Myndband 
042 - Bósi frá Húsavík - Myndband 
043 - Roði Brúnastöðum
044 - Blikar frá Fossi
045 - Rökkvi frá Rauðalæk
046 - Sigur frá Stóra-Vatnsskarði - Myndband 
047 - Jarl frá Árbæjarhjáleigu - Myndband 
048 - Megas frá Seylu
049 - Ómur frá Kvistum - Myndband
050 - Hringur frá Gunnarsstöðum - Myndband 
051 - Eldjárn frá Skipaskaga - Myndband 
052 - Pensill frá Hvolsvelli
053 - Rammi frá Búlandi
054 - Gangster frá Árgerði - Myndband
055 - Atlas frá Hjallanesi -  Myndband 
056 - Nátthrafn frá Varmalæk - Myndband
057 - Kolbeinn frá Hrafnsholti - Myndband 
058 - Dofri frá Sauðárkróki - Myndband 
059 - Korgur frá Garði
060 - Þór frá Torfunesi - Myndband 
061 - Sjóður frá Kirkjubæ - Myndband 
062 - Útherji frá Blesastöðum - Myndband 
063 - Dagfari frá Álfhólum - Myndband
064 - Þinur frá Enni
065 - Sölvi frá Auðsholtshjáleigu
066 - Grímur frá Skógarási
067 - Leynir frá Garðshorni á Þelamörk
068 - Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum - Myndband
069 - Blær frá Torfunesi - Myndband
070 - Hlekkur frá Saurbæ- Myndband 
071 - Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði - Myndband 
072 - Eldur frá Torfunesi - Myndband 
073 - Skýr frá Skálakoti - Myndband
074 - Kastor frá Garðshorni á Þelamörk - Myndband
075 - Vörður frá Vindási
076 - Ljúfur frá Torfunesi - Myndband 
077 - Loki frá Selfossi - Myndband 
078 - Vargur frá Leirubakka
079 - Dropi frá Kirkjubæ - Myndband 
080 - Tumi frá Jarðbrú
081 - Goði frá Bjarnarhöfn - Myndband 
082 - Arður frá Brautarholti
083 - Frár frá Sandhól
084 - Brimnir frá Efri-Fitjum - Myndband
085 - Kjarni frá Þjóðólfshaga
086 - Hnokki frá Eylandi - Myndband
087 - Máfur frá Kjarri - Myndband 
088 - Nói frá Saurbæ - Myndband 
089 - Tindur frá Eylandi - Myndband
090 - Lexus frá Vatnsleysu - Myndband 
091 - Kjuði frá Dýrfinnustöðum - Myndband 
092 - Lord frá Vatnsleysu - Myndband 
093 - Kórall frá Lækjarbotnum - Myndband 
094 - Safír frá Mosfellsbæ
095 - Gljátoppur frá Miðhrauni
096 - Steggur frá Hrísdal - Myndband 
097 - Krókus frá Dalbæ - Myndband 
098 - Vökull frá Efri-Brú - Myndband 
099 - Brynjar frá Bakkakoti
100 - Hjörvar frá Rauðalæk
101 - Elrir frá Rauðalæk - Myndband 
102 - Oddi frá Hafsteinsstöðum - Myndband 
103 - Sproti frá Vesturkoti
104 - Glúmur frá Dallandi - Myndband 
105 - Þröstur frá Ármóti - Myndband 
106 - Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum - Myndband
107 - Sær frá Bakkakoti - Myndband 

Vinningar verða sendir með pósti á þau heimilsföng sem gefin voru upp á tix.is

Takk fyrir okkur!