Vilt þú starfa í nefnd hjá LH?

Á næstunni mun stjórn Landssambands hestamannafélaga skipa í
nefndir sambandsins til næstu tveggja ára. Áhugasamir um að koma
að störfum nefndanna eru beðnir að senda póst þess efnis
á skrifstofu sambandsins á netfangið hjorny@lhhestar.is fyrir
30.nóvember.
 
Nefndirnar sem um ræðir eru:
 
Aganefnd
Keppnisnefnd
Laganefnd
Landsliðsnefnd
Mannvikjanefnd
Menntanefnd
Ferða- og samgöngunefnd
Tölvunefnd
Æskulýðsnefnd
 
Fh Landssambands hestamannafélaga
Lárus Ástmar Hannesson