Viðar og Hreimur á besta tímanum

25. júlí 2009
Fréttir
Í gærkvöld fór fram 100m skeið á Opna Gæðingamóti Sleipnis. Það var Viðar Ingólfsson á Hreim frá Barkarstöðum sem bar sigur úr býtum. Þeir félagar fóru á tímanum 7,73. Í gærkvöld fór fram 100m skeið á Opna Gæðingamóti Sleipnis. Það var Viðar Ingólfsson á Hreim frá Barkarstöðum sem bar sigur úr býtum. Þeir félagar fóru á tímanum 7,73.

Annar varð Sigursteinn Sumarliðason á Ester frá Hólum á tímanum 7,79 og þriðji varð Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmóti á tímanum 7,86.


Meðfylgjandi eru niðurstöðurnar.

SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Hreimur frá Barkarstöðum  Viðar Ingólfsson  7,73
2  Ester frá Hólum  Sigursteinn Sumarliðason  7,79
3  Ákafi frá Lækjamóti  Jóhann G. Jóhannesson  7,86
4  Lilja frá Dalbæ  Sigursteinn Sumarliðason  7,97
5  Hrund frá Þóroddsstöðum  Bjarni Bjarnason  8,10
6  Drift frá Hafsteinsstöðum  Camilla Petra Sigurðardóttir  8,23
7  Óðinn frá Efsta-Dal I  Guðrún Elín Jóhannsdóttir  8,29
8  Gjafar frá Þingeyrum  Páll Bragi Hólmarsson  8,35
9  Vakning frá Ási I  Hannes Sigurjónsson  8,36
10  Trana frá Skrúð  Flosi Ólafsson  8,61
11  Freki frá Bakkakoti  Sigurður Óli Kristinsson  8,66
12  Snegla frá Dalbæ  Már Ólafsson  9,11
13  Alberto frá Strandarhöfði  Sigursteinn Sumarliðason  9,46
14  Hetja frá Kaldbak  Sigurður Rúnar Guðjónsson  9,46
15  Ástareldur frá Stekkjarholti  Herdís Rútsdóttir  9,52
16  Nn frá Dísarstöðum 2  Halldór Vilhjálmsson  9,77
17  Ljósvör frá Kolsholti 2  Sigurður Rúnar Guðjónsson  11,14
18  Dama frá Vatnsholti  Guðjón Sigurðsson  11,34
19  Hekla frá Norður-Hvammi  Elísabet Gísladóttir  0,00
20  Blekking frá Litlu-Gröf  Viðar Ingólfsson  0,00
21  Fröken frá Flugumýri  Haukur Baldvinsson  0,00
22  Músi frá Miðdal  Þorkell Bjarnason  0,00
23  Blær frá Eyjarhólum  Ásgeir Símonarson  0,00