Vetrarmót Mána

Nú er komið að því að fyrsta mótið okkar á þessu herrans ári verði haldið en það er náttúrulega okkar frááábæra vetrarmót. Nú er um að gera að draga fram spariskóna og vera með í þessu skemmtilega móti.

Nú er komið að því að fyrsta mótið okkar á þessu herrans ári verði haldið en það er náttúrulega okkar frááábæra vetrarmót.  Nú er um að gera að draga fram spariskóna og vera með í þessu skemmtilega móti. Mótið verður haldið laugardaginn 16 febrúar kl 14.00

Keppt verður í þessum flokkum og þessari röð :

Teymingarflokk polla     inni í Mánahöll
Pollar                                inni í Mánahöll
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Konur
Ungmenni
Opinn flokkur

Stefnt er að því að vera úti á hringvellinum, nema pollarnir verða í Mánahöllinni og barnaflokkur ef þess verður óskað.

 

Skráning á staðnum og kostar 1000 kr fyrir alla.

 

Kveðja,

Mótanefnd Mána