Ver Nátthrafn titilinn?!

Nátthrafn frá Dallandi sigurvegari  Ístölts „Þeirra allra sterkustu“ 2009 mætir til leiks á laugardaginn, 3.apríl, í Skautahöllina í Laugardal og freistar þess að verja titilinn. Nátthrafn frá Dallandi sigurvegari  Ístölts „Þeirra allra sterkustu“ 2009 mætir til leiks á laugardaginn, 3.apríl, í Skautahöllina í Laugardal og freistar þess að verja titilinn. Fleiri feikna sterkir hestar mæta til leiks og má þar nefna Kjarnorku frá Kálfholti, Jarl frá Mið-Fossum, Losta frá Strandarhjáleigu og Dal frá Háleggsstöðum sem sigraði Stjörnutöltið 2010.

Fleiri hestar verða kynntir er nær dregur. Fylgist vel með!

Miðasala er hafinn í verslun Líflands að Lynghálsi, miðapantanir í síma: 540-1125, og í verslun Baldvins & Þorvaldar á Selfossi.