Úrvalshópur í hestamennsku á vegum LH

30. nóvember 1999
Fréttir
Stjórn Landsambands hestamannafélaga hefur ákveðið að ganga til samninga við Önnu Valdimarsdóttur um að taka að sér umsjón með úrvalshópi unglinga á vegum LH. Henni til aðstoðar verður Eyjólfur Þorsteinsson.Stjórn Landsambands hestamannafélaga hefur ákveðið að ganga til samninga við Önnu Valdimarsdóttur um að taka að sér umsjón með úrvalshópi unglinga á vegum LH. Henni til aðstoðar verður Eyjólfur Þorsteinsson.

Stjórn Landsambands hestamannafélaga hefur ákveðið að ganga til samninga við Önnu Valdimarsdóttur um að taka að sér umsjón með úrvalshópi unglinga á vegum LH. Henni til aðstoðar verður Eyjólfur Þorsteinsson.

Í framhaldi af þeirri ákvörðun LH að mynda úrvalshóp/hestaakademíu óskar undirbúningsnefnd verkefnisins eftir tilnefningum frá hestamannafélögunum. Þátttakendur í verkefninu verða á aldrinum 16 til 21 árs.  Ganga skal út frá eftirfarandi atriðum við val í hópinn:
Árangri
Ástundun
Framkomu

Hestamannafélögunum ber að tilkynna um sínar tilnefningar fyrir 20. júní á skrifstofu LH á tölvupóstfangið lh@isi.is  

Stefnt er að því að velja nokkra úr þessum tilnefningum til að vera fánaberar í hópreiðinni á Landsmóti hestamanna 2008.

Í undirbúningsnefndinni eru:
Sigfús Helgason
Bjarnleifur Bjarnleifsson
Helga B. Helgadóttir
Anna Valdimarsdóttir
Eyjólfur Þorsteinsson