Úrtökumót fyrir HM í Sviss 2009

Úrtakan vegna HM 2009 fer fram dagana 16. júní (fyrri hluti) og 18. júní (seinni hluti) á félagssvæði Fáks, Víðidal.     Úrtakan vegna HM 2009 fer fram dagana 16. júní (fyrri hluti) og 18. júní (seinni hluti) á félagssvæði Fáks, Víðidal.    

Skráning er á skrifstofu LH til föstudagsins 12. Júní.
Skráningagjöld eru kr. 8.000,- á hverja grein og greiðast við skráningu.
Greinar eru eftirfarandi:
Tölt-T1
Tölt 2-T2
Fimmgangur-F1
Fjórgangur- V1
Gæðingaskeið- PP1
100m skeið- P1

Upplýsingar og skráning:
Skrifstofa LH, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, s: 514 4030.