Úrtaka miðvikudag - dagskrá

12. júní 2013
Fréttir
Hér má sjá dagskrá úrökunnar á morgun miðvikudag. Athugið að ráslistar verða þeir sömu og gefnir hafa verið út.

Hér má sjá dagskrá úrökunnar á morgun miðvikudag. Athugið að ráslistar verða þeir sömu og gefnir hafa verið út. 

Dagskrá fyrri umferð úrtöku miðvikudag + allar skeiðgreinar 12.06.2013:

11:30 Fimmgangur – ungmenni, opinn flokkur
13:35 Fjórgangur - ungmenni, opinn flokkur
15:30 Hlé
15:45 Slaktaumatölt - ungmenni, opinn flokkur
16:35 Gæðingaskeið - ungmenni, opinn flokkur
17:15 Tölt - ungmenni, opinn flokkur
19:00 Kvöldmatarhlé
19:45 100 m skeið (gullmót og úrtaka)
250 m og 150 m skeið (gullmót og úrtaka)

Riðnar verða 3 umferðir í fimmgangi. Landsliðsnefnd hefur ákveðið í kjölfar þeirra vallaraðstæðna sem sköpuðust í úrtöku íslenska landsliðsins í morgun, að riðnar verði þrjár umferðir í fimmgangi ungmenna og fullorðinna. Tvær bestu umferðirnar verða látnar gilda til einkunna til vals í landsliðið.

Öll úrslit Gullmótsins mun fara fram Sunnudaginn 16.júní í stað 15.júní sama dagskrá.

Með kveðju,
Gullmóts nefnd
Landsliðsnefnd LH

Ráslisti
Fimmgangur F1
Ungmennaflokkur

1 1 Ásmundur Ernir Snorrason Grafík frá Búlandi 8
2 2 Skúli Þór Jóhannsson Glanni frá Hvammi III 13
3 3 Arnar Bjarki Sigurðarson Vonandi frá Bakkakoti 10
4 4 Arnór Dan Kristinsson Brík frá Glúmsstöðum 2 10
5 5 Agnes Hekla Árnadóttir Rós frá Geirmundarstöðum 8
6 6 Kári Steinsson Dofri frá Steinnesi 8
7 7 Ragnar Tómasson Virfill frá Torfastöðum 9
8 8 Rakel Natalie Kristinsdóttir Þrenna frá Hofi I 9
9 9 Ásmundur Ernir Snorrason Hvessir frá Ásbrú 8
10 10 Arnar Bjarki Sigurðarson Arnar frá Blesastöðum 2A 9

Fimmgangur F1
Opinn flokkur

1 1 Sigursteinn Sumarliðason Skuggi frá Hofi I 8
2 2 Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti 9
3 3 Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 10
4 4 Viðar Ingólfsson Seiður frá Flugumýri II 9
5 5 Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 10
6 6 Jóhann G. Jóhannesson Brestur frá Lýtingsstöðum 9
7 7 Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II 9


Fjórgangur V1 -
Ungmennaflokkur

1 1 Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 12
2 2 Edda Rún Guðmundsdóttir Gljúfri frá Bergi 10
3 3 Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 1 9
4 4 Edda Hrund Hinriksdóttir Hængur frá Hæl 14
5 5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Naskur frá Búlandi 11
6 6 Arnór Dan Kristinsson Þytur frá Oddgeirshólum 15

Fjórgangur V1
Opinn flokkur

1 2 Ólafur Ásgeirsson Hugleikur frá Galtanesi 10
2 3 Viðar Ingólfsson Björk frá Enni 10
3 4 Karen Líndal Marteinsdóttir Týr frá Þverá II 8
4 1 Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum 12
5 5 Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum 8
6 6 Árni Björn Pálsson Öfjörð frá Litlu-Reykjum 8
7 7 Anna S. Valdemarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 10
8 8 Anna Björk Ólafsdóttir Reyr frá Melabergi 11
9 9 Sigurður Vignir Matthíasson Svalur frá Litlu-Sandvík 9
10 10 Viðar Ingólfsson Hrannar frá Skyggni 9

Tölt T2 -
Ungmennaflokkur

1 1 Rakel Natalie Kristinsdóttir Þrenna frá Hofi I 9
2 2 Agnes Hekla Árnadóttir Rós frá Geirmundarstöðum 8
3 3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Naskur frá Búlandi 11
4 4 Andri Ingason Máttur frá Austurkoti 16
5 5 Skúli Þór Jóhannsson Glanni frá Hvammi III 13

Tölt T2
Opinn flokkur

1 1 Viðar Ingólfsson Björk frá Enni 10
2 2 Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II 9
3 3 Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal 9
4 4 Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 10
5 5 Viðar Ingólfsson Hrannar frá Skyggni 9

Gæðingaskeið -
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Aldur
1 1 Ásmundur Ernir Snorrason Grafík frá Búlandi 8
2 2 Skúli Þór Jóhannsson Glanni frá Hvammi III 13

Gæðingaskeið
Opinn flokkur

1 1 Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II 9
2 2 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 18
3 3 Sigursteinn Sumarliðason Skuggi frá Hofi I 8
4 4 Viðar Ingólfsson Seiður frá Flugumýri II 9
5 5 Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 10


Tölt T1 -
Ungmennaflokkur

1 1 Ásmundur Ernir Snorrason Hvessir frá Ásbrú 8
2 2 Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 12
3 3 Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 1 9
4 4 Edda Hrund Hinriksdóttir Hængur frá Hæl 14
5 5 Agnes Hekla Árnadóttir Ormur frá Sigmundarstöðum 12
6 6 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi 10
7 7 Flosi Ólafsson Möller frá Blesastöðum 1A 11
8 8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fjölnir frá Akureyri 8
9 9 Arnór Dan Kristinsson Þytur frá Oddgeirshólum 15
10 10 Kári Steinsson Tónn frá Melkoti 12

Tölt T1
Opinn flokkur

1 2 Anna Björk Ólafsdóttir Reyr frá Melabergi 11
2 3 Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum 11
3 4 Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 11
4 5 Anna S. Valdemarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 10
5 6 Hinrik Bragason Smyrill frá Hrísum 12
6 7 Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum 8
7 8 Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum 12
8 9 Viðar Ingólfsson Vornótt frá Hólabrekku 8

Skeið 100m (flugskeið)

1 1 Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási 9
2 2 Konráð Valur Sveinsson Þórdís frá Lækjarbotnum 7
3 3 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 12
4 4 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 11
5 5 Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 14
6 6 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 13
7 7 Sigurður Vignir Matthíasson Zelda frá Sörlatungu 12
8 8 Arnór Dan Kristinsson Eldur frá Litlu tungu 2 15
9 9 Ólafur Andri Guðmundsson Valur frá Hellu 10
10 10 Erlendur Ari Óskarsson Tígull frá Bjarnastöðum 8
11 11 Edda Rún Guðmundsdóttir Snarpur frá Nýjabæ 9
12 12 Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá 8


Skeið 150m

1 1 Þórir Örn Grétarsson Blossi frá Skammbeinsstöðum
2 2 Arnór Dan Kristinsson Eldur frá Litlu tungu 2
3 3 Veronika Eberl Tenór frá Norður-Hvammi
4 4 Daníel Gunnarsson Ásdís frá Áskoti
5 5 Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli
6 6 Erling Ó Sigurðsson Hnykar frá Ytra-Dalsgerði
7 7 Sigurður Sigurðarson Gletta frá Þjóðólfshaga
8 8 Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum
9 9 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal
10 10 Eyvindur Hrannar Gunnarsson Lilja frá Dalbæ
11 11 Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal


Skeið 250m

1 1 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 9
2 1 Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 10
3 2 Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga 14
4 2 Daníel Gunnarsson Skæruliði frá Djúpadal 7
5 3 Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 10
6 3 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 12
7 4 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 18
8 4 Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 13