Úrtaka "Allra sterkustu"

Úrtaka fyrir „Allra sterkustu“ verður haldin föstudaginn 26.mars kl.20:00 í Skautahöllinni í Laugardal. 8-10 efstu hestum í úrtöku verður boðið að taka þátt í Ístölti „Allra sterkustu“ sem fer fram 3.apríl. Þar mæta til leiks glæsilegir töltarar og margir af fremstu knöpum landsins. Úrtaka fyrir „Allra sterkustu“ verður haldin föstudaginn 26.mars kl.20:00 í Skautahöllinni í Laugardal. 8-10 efstu hestum í úrtöku verður boðið að taka þátt í Ístölti „Allra sterkustu“ sem fer fram 3.apríl. Þar mæta til leiks glæsilegir töltarar og margir af fremstu knöpum landsins. Skráningargjaldið er 4.000 kr.  18 ára aldurstakmark.
Skráning á www.gustarar.is. Skráning hefst mánudaginn 22.mars og stendur til miðvikudagsins 24.mars.
Athugið! Takmarkaður fjöldi knapa er í úrtökuna en hver knapi má mæta með 2 hesta í úrtöku. Fyrstur kemur, fyrstur fær.