Úrslit úr Firmakeppni Gusts

28. apríl 2009
Fréttir
Firmakeppni Gusts fór fram á reiðvellinum í Glaðheimum um helgina. Firmakeppnin er einn af stærstu viðburðum ársins í félaginu og er þátttaka ávallt mjög góð og mikill metnaður lagður í keppnina. Keppt er um veglega farandgripi, auk þess sem glæsilegasta parið er útnefnt af dómurum. Dagurinn hefst á fánareið og svo er tekið til við keppni í öllum flokkum. Að venju tók fjöldi fólks þátt og hestakostur gríðargóður í spennandi keppni. Firmakeppni Gusts fór fram á reiðvellinum í Glaðheimum um helgina. Firmakeppnin er einn af stærstu viðburðum ársins í félaginu og er þátttaka ávallt mjög góð og mikill metnaður lagður í keppnina. Keppt er um veglega farandgripi, auk þess sem glæsilegasta parið er útnefnt af dómurum. Dagurinn hefst á fánareið og svo er tekið til við keppni í öllum flokkum. Að venju tók fjöldi fólks þátt og hestakostur gríðargóður í spennandi keppni.
 
 En úrslitin urðu eftirfarandi:
 
Pollar – ekki raðað í sæti:
Hrafnhildur Hólm, Allright frá Kópavogi, Stafgólf ehf
Hulda María Sveinbjörnsd, Breki frá Kópavogi, Hefilverk ehf.
Hafþór Birgisson, Jörð frá Meðalfelli, Skjólverk ehf.
Stefanía Hrönn, Komma frá Kópavogi, Prenttorg ehf.
Ísabella Sól Gunnarsdóttir, Rán frá Kópavogi, Sólberg ehf
Emil Devaney, Blakkur frá Kópavogi, Fabrikan ehf.
Rakel Hlynsdóttir, Garpur frá Kópavogi,  Pólís Söluturn ehf
Sigurður Baldur Ríkharðsson, Fjalar frá Kalastaðakoti, Hagsýsla ehf.
Sigurður Sölvi Sigurjónsson, Bóbó frá Kópavogi, Freyðing ehf.
Gunnar Rafnarson, Hylling frá Kópavogi, Íspan ehf
Skorri Hrafn Rafnarson, Hrönn frá Kópavogi, Afli ehf.
Þorleifur Leifsson, Syrpa frá Skarði.
 
Barnaflokkur:
1. Herborg Vera Leifsdóttir og Hringur frá Hólkoti, Fasteignamiðstöðin ehf.
2. Stefán Hólm Guðnason og Stakur frá Jarðbrú,  Vesturport ehf..
3. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Sjöstjarna frá Svignaskarði, Dynjandi ehf.
4. Auður Ása Waagfjörð og Blöndal frá Blesastöðum, OK endurskoðun ehf.
5. Særós Birgisdóttir og Garún frá Vorsabæjarhjáleigu, MK- múr ehf.
 
Unglingaflokkur:
1. Helena Ríkey Leifsd. og Harpa frá Bjargshóli, Kökuhornið/Lindarbakarí ehf.
2. Linda Pétursdóttir og Ösp frá Grásteini, VSÓ ráðgjöf ehf.
3. Elín Rós Hauksdóttir og Íris frá Lækjarskógi, Optima ehf
4. Kolbeinn Kristófersson og Jörð frá Meðalfelli, Eysteinn Leifsson ehf.,
5. Rúna Halldórsdóttir og Fursti frá Efri Þverá, Hrísdalshestar ehf.
 
Ungmenni:
1. Vilmundur Jónsson og Bríet frá Skeiðháholti, Rafform ehf.
2. Bjarnleifur Bjarleifsson og Vængur frá Köldukinn, B og T rétting ehf.
3. Matthías Kjartansson og Spaði frá Hnjúkahlíð, Inn fjárfesting ehf.
4. Tanja Rún Jóhannsdóttir og Hrói frá Skeiðháholti,  X-Tækni ehf.
5. Sigrún Sigurðardóttir og Fluga frá Kópavogi, Lífland ehf.
 
Konur II.:
1. Nanna Sif Gísladóttir og Heikir frá Keldudal, Á. Guðmundsson ehf.
2. Soffía Sveinsdóttir og Glæsir frá Kjarri, Lives búðin ehf.
3. Gréta Guðmundsdóttir og Kalsi frá Herjólfsstöðum, Heyfang ehf.
4. Matthildur Kristjánsdóttir og Viður frá Reynisvatni, Waldorfskólinn
5. Sóley Á. Karlsdóttir og  Pjakkur frá Kálfhóli, AP varahlutir ehf.
 
Karlar II:
1. Bjarni Bragason og Mjölnir frá Hofi I, B.M. Vallá ehf.
2. Böðvar Guðmundsson og Rökkvi frá Kópavogi, Barki ehf.
3. Guðmundur Skúlason og Kraftur frá Svignaskarði, Álnavörubúðin
4. Magnús Kristinsson og Freyja frá Skambeinsstöðum, Lögmannsst. S.S ehf.
5. Þorsteinn Waagfjörð og Kolli frá Nefsholti, Frystitækni ehf.
 
Heldri konur og karlar:
1. Svanur Halldórsson og Gúndi frá Kópavogi, Smáragarður ehf.
2. Viktor Ágústsson og Geisli frá Akurgerði, Video-markaðurinn ehf.
3. Nanna Ísleifsdóttir og Filipus frá Syðri  Brú, ALP/GÁK bílaverkstæði ehf.
 
Konur I:
1. Hulda G. Geirsdóttir og Þristur frá Feti, Geiri ehf.
2. Maria Greve og Snót frá Dalsmynni, Vinnuföt ehf.
3. Sirrý  Halla Stefánsdóttir og Líf frá Miðfossum, ÁF hús ehf.
4. Oddný M. Jónsdóttir og Fagriblakkur frá Svignaskarði, Stikuvík ehf.
5. Elva Björk Sigurðardóttir og Fjalar frá Kalastaðakoti, Iceland Seafood ehf.
 
Karlar I:
1. Ragnar Sigurðsson og Hreinn frá Votmúla, Rafgeisli ehf.
2. Jón Gísli Þorkelss. og Vökull frá Vík, Bifreiðaverkst. Friðriks Ólafssonar ehf.
3. Ríkharður Fl. Jensen og Flygill frá Bjarnarnesi, Landssteinar-Strengur ehf.
4. Rúnar Freyr Rúnarsson og Fróði frá Torfastöðum, Sjálfstæðu leikhúsin.
5. Bjarni Sigurðsson og Rokkur frá Hóli v/Dalvík, Millimetri sf.
 
Glæsilegasta parið : Herborg Vera Leifsdóttir og Hringur frá Hólkoti.
 
Hestamannafélagið Gustur þakkar öllum þeim fyrirtækjum sem styrku firmakeppnina kærlega fyrir sitt framlag!