Úrslit töltmóts meistarakeppni æskunnar og íshesta

03. mars 2015
Fréttir
Aþena Eir Jónsdóttir á Veröld frá Grindavík

Úrslit töltmótsins!

Ungmennaflokkur:
1. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili - 6,17
2. Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka - 5,50...
3. Súsanna Katarína Guðmunsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti - 5,44
4. Caroline Mathilde Grönbek Nielsen / Riddari frá Ási 2 - 5,28

Unglingaflokkur :
1. Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 - 6,39
2. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju - 6,33
3. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti - 6,22
4. Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum - 6,11
5. Aþena Eir Jónsdóttir / Veröld frá Grindavík - 5,94
6. Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi - 5,89

Barnaflokkur:
1. Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti - 6,78
2. Glódís Rún Sigurðardóttir / Töru-Glóð frá Kjartansstöðum - 6,33
3. Katla Sif Snorradóttir / Oddur frá Hafnarfirði - 5,89
4. Sunna Dís Heitmann / Drymbill frá Brautarholti - 5,78
5. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd - 5,67
6. Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi - 5,56

Verðlaun fyrir prúðmannlega reiðmennsku hlaut Védís Huld Sigurðardóttir á Baldvini frá Stangarholti.

Verðlaun sem snyrtilegasta parið hlaut Aþena Eir Jónsdóttir á Veröld frá Grindavík.

 Ásta og Ófeigur

Hrönn og Sproti

Védís Huld Sigurðardóttir á Baldvini frá Stangarholti