Úrslit frá Landsbankamóti Sörla

18. apríl 2011
Fréttir
3.Landsbankamót Sörla 2011 var haldið síðastliðinn föstudag og laugardag í ágætis veðri á Sörlastöðum. Keppt var í þrígangi á gæðingaskala. Þátttaka var mjög góð og voru alls 125 hestar skráðir til leiks. 3.Landsbankamót Sörla 2011 var haldið síðastliðinn föstudag og laugardag í ágætis veðri á Sörlastöðum. Keppt var í þrígangi á gæðingaskala. Þátttaka var mjög góð og voru alls 125 hestar skráðir til leiks.

Keppnin var jöfn og spennandi og margar glæsilegar sýningar.

Úrslit 3. landsbankamóts Sörla 2011

Börn – forkeppni
1. Katla Sif Snorradóttir og Rommel frá Hrafnsstöðum 8,16
2. Aníta Rós Róbertsdóttir og Sleipnir frá Búlandi 7,91
3. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Erti frá Hellnatúni 7,77
4. Jónína Valgerður Örvar og Víkingur frá Hafnarfirði 7,47
5. Fanney Lilja Harðardóttir og Bassi frá Skarðshömrum 7,43

Börn – úrslit
1. Aníta Rós Róbertsdóttir og Sleipnir frá Búlandi 8,03
2. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Erti frá Hellnatúni 7,96
3. Katla Sif Snorradóttir og Rommel frá Hrafnsstöðum 7,83
4. Fanney Lilja Harðardóttir og Bassi frá Skarðshömrum 7,52
5. Jónína Valgerður Örvar og Víkingur frá Hafnarfirði 7,28

Úrslit í stigakeppni:
1. Katla Sif Snorradóttir 24
2. Viktor Aron Adolfsson 22
3. Aníta Rós Róbertsdóttir 18
4. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 13
5. Rúna Tómasdóttir 11

Unglingar - forkeppni
1. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi 8,46
2. Viktor Sævarsson og Wagner frá Prestshúsum 8,34
3. Glódís Helgadóttir og Geisli frá Möðrufelli 8,3
4. Ágúst Ingi og Sjarmur frá Heiðarseli 8,26
5. Hafdís Arna Sigurðardóttir og Fiðla frá Holtsmúla 8,01

Unglingar – úrslit
1. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi 8,46
2. Viktor Sævarsson og Wagner frá Prestshúsum 8,39
3. Glódís Helgadóttir og Geisli frá Möðrufelli 8,37
4. Ágúst Ingi og Sjarmur frá Heiðarseli 8,22
5. Hafdís Arna Sigurðardóttir og Fiðla frá Holtsmúla 8,11

Úrslit í stigakeppni:
1. Valdís Björk Guðmundsdóttir 25
2. Viktor Sævarsson 24
3. Glódís Helgadóttir 20
4. Brynja Kristinsdóttir 17
5. Alexandra Ýr Kolbeinz 13

Skeið – úrslit
1. Axel Geirsson og Losti frá Norður-Hvammi 8,23sek
2. Daníel Ingi og Hraðsuðuketill frá Borgarnesi 8,38sek
3. Ingibergur og Birta frá Suður-Nýjabæ 8,44sek
4. Berglind og Gammur frá Svignaskarði 8,55sek
5. Axel og Silvía frá Fornusöndum 8,71sek

Úrslit í stigakeppni:
1. Axel Geirsson 22
2. Ingibergur Árnason 20
3. Daníel Ingi Smárason 19
4. Snorri Dal 12
5. Berglind Rósa Guðmundsdóttir 10

Ungmenni – forkeppni
1. Rósa Líf Darradóttir og Ægir frá Móbergi 8,47
2. Jón Bjarni Smárason og Háfeti  frá Úlfsstöðum 8,32
3. Bertha M.Waagfjörð og Ása frá Velli II 8,31  
4. Karen Sigfúsdóttir og Ösp frá Húnstöðum 8,25  
5. Alexander Ágústsson og Óður frá Hafnarfirði 8,15

Ungmenni – úrslit
1. Rósa Líf Darradóttir og Ægir frá Móbergi 8,41
2. Karen Sigfúsdóttir og Ösp frá Húnstöðum 8,30
3. Jón Bjarni Smárason og Háfeti frá Úlfsstöðum 8,29
4. Alexander Ágústsson og Óður frá Hafnarfirði 8,28
5. Bertha M.Waagfjörð og Ása frá Velli II 8,23

Úrslit í stigakeppni:
1. Rósa Líf Darradóttir 25
2. Jón Bjarni Smárason 25
3. Karen Sigfúsdóttir 17
4. Anton Haraldsson 13
5. Hanna Rún Ingibergsdóttir 10