Úrslit frá Íþróttamóti Mána

18. apríl 2011
Fréttir
Íþróttamót Mána í Keflavík var haldið um síðustu helgi. Úrslit er að finna hér fyrir neðan. Íþróttamót Mána í Keflavík var haldið um síðustu helgi. Úrslit er að finna hér fyrir neðan.

TöLTKEPPNI
1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Camilla Petra Sigurðardóttir     Dreyri frá 
Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr. stjörnótt   Máni  7,00
2  Högni Sturluson     Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt   Máni  6,94
3-4  Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir     Klaki  frá Blesastöðum Grár Hörður  6,89
3-4  Guðmann Unnsteinsson     Breyting frá Haga I Brúnn/milli- einlitt 
   Smári  6,89
5  Arnar Sigurvinsson     Stimpill  frá Kálfhóli Rauðblesóttur Adam  6,56

2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hólmfríður Kristjánsdóttir     Þokki frá Þjóðólfshaga 
1 Brúnn/milli- einlitt   Smári  6,39
2  Guðni Hólm Stefánsson     Stakur frá Jarðbrú Rauður/milli- einlitt  
 Faxi  5,94
3  Hilmar Binder     Örlygur  frá Hafnarfirði Rauðstjörnóttur Fákur  5,83
4  Ingvar Ingvarsson     Dagfinnur  frá Blesastöðum 
1A Gráblesóttur Hörður  5,78
5  Steinar Vilhjálmsson     Toppur frá Litla-Moshvoli Grár Fákur  5,56
6  Sigríður Halla Stefánsdóttir     Klængur frá Jarðbrú Brúnn/milli- 
einlitt   Fákur  5,50

Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ásmundur Ernir Snorrason     Reyr frá Melabergi Rauður/milli- 
einlitt glófext Máni  7,06
2  Guðbjörg María Gunnarsdóttir     Ísing frá Austurkoti Brúnn/milli- 
einlitt   Máni  6,28
3  Ólöf Rún Guðmundsdóttir     Drift frá Tjarnarlandi Rauð Máni  4,33

Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Alexander Freyr Þórisson     Þráður frá Garði Rauður/milli- blesótt 
   Máni  6,22
2  Jóhanna Margrét Snorradóttir     Meiður frá Kaldbak Brúnn/mó- 
einlitt   Máni  6,06
3  Andri Ingason     Björk frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt  
 Andvari  5,67
4-5  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir     Pílatus frá 
Akranesi jarpur Hörður  5,56
4-5  Hafdís Hildur Gunnarsdóttir     Tara frá Hala Brúnn/mó- einlitt  
 Máni  5,56

Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Stefán Hólm Guðnason     Rauðka frá Tóftum Rauður/milli- einlitt  
 Fákur  5,56
2  Birta Ingadóttir     Freyr frá Langholti II Brúnn/milli- einlitt  
 Andvari  4,06
3  Nadía Sif Gunnarsdóttir     Apall frá Hala Grár/óþekktur einlitt  
 Máni  4,00
4  Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir     Ólavía frá 
Melabergi Rauður/milli- einlitt   Máni  3,00
5  Bergey Gunnarsdóttir     Nótt frá Brú Dökk jörp Máni  2,67

TöLTKEPPNI T2
1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Arna Rúnarsdóttir     Tryggur frá Bakkakoti Bleikur/fífil- einlitt  
 Fákur  6,75
2  Sunna Sigríður Guðmundsdóttir     Skálmar frá 
Hnjúkahlíð Brúnn/milli- einlitt   Máni  6,29
3  Friðdóra Friðriksdóttir     Kólfur frá Kaldbak Vindóttur/jarp- 
einlitt   Sörli  5,83

FJóRGANGUR
1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Anna S. Valdemarsdóttir     Bárður frá Skíðbakka 
III Vindóttur/jarp- einlitt   Fákur  6,97
2  Friðdóra Friðriksdóttir     Védís frá Hvolsvelli Brúnn/milli- 
stjörnótt   Sörli  6,77
3-4  Guðmann Unnsteinsson     Breyting frá Haga I Brúnn/milli- einlitt 
   Smári  6,73
3-4  Camilla Petra Sigurðardóttir     Dreyri frá 
Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr. stjörnótt   Máni  6,73
5  Högni Sturluson     Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt   Máni  5,73

2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Hallveig Karlsdóttir     Drífa frá Litlu-Gröf Grár/brúnn einlitt  
 Freyfaxi  6,27
2  Hólmfríður Kristjánsdóttir     Þokki frá Þjóðólfshaga 
1 Brúnn/milli- einlitt   Smári  6,13
3  Rakel Sigurhansdóttir     Strengur frá Hrafnkelsstöðum 
1 Grár/rauður skjótt   Fákur  6,07
4  Guðni Hólm Stefánsson     Smiður frá Hólum Jarpur/milli- 
tvístjörnótt   Fákur  5,53
5  Sigríður Halla Stefánsdóttir     Klængur frá Jarðbrú Brúnn/milli- 
einlitt   Fákur  5,50

Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Sunna Sigríður Guðmundsdóttir     Yldís frá 
Vatnsholti Rauður/milli- einlitt   Máni  6,33
2-3  Ólöf Rún Guðmundsdóttir     Drift frá Tjarnarlandi Rauð Máni  6,30
2-3  Ásmundur Ernir Snorrason     Reyr frá Melabergi Rauður/milli- 
einlitt glófext Máni  6,30
4  Ásta Björnsdóttir     Glaumur frá Vindási Sótrauður Adam  6,17
5  Hulda Björk Haraldsdóttir     Snarfari frá 
Vorsabæjarhjáleigu Rauður Hörður  6,07

Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Alexander Freyr Þórisson     Astró frá 
Heiðarbrún Bleikur/fífil/kolóttur ei... Máni  6,37
2  Andri Ingason     Björk frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt  
 Andvari  5,90
3  Jóhanna Margrét Snorradóttir     Rá frá Melabergi Brúnn/milli- 
einlitt   Máni  5,67
4  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir     Pílatus frá 
Akranesi jarpur Hörður  5,50
5  Hafdís Hildur Gunnarsdóttir     Póker frá Miðhópi Rauður/milli- 
blesótt   Máni  5,17

Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Birta Ingadóttir     Freyr frá Langholti II Brúnn/milli- einlitt  
 Andvari  5,90
2  Stefán Hólm Guðnason     Stakur frá Jarðbrú Rauður/milli- einlitt  
 Fákur  5,43
3  Bergþóra Ósk Arnarsdóttir     Hugsuður frá Flugumýri jarpur Máni  4,60

FIMMGANGUR
1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Jakob Svavar Sigurðsson     Alur frá Lundum II Brúnn/milli- nösótt  
 Dreyri  7,38
2  Sindri Sigurðsson     Haukur frá Ytra-Skörðugili II Brúnn/milli- 
einlitt   Sörli  7,26
3  Ragnheiður Þorvaldsdóttir     Hrafnagaldur frá 
Hvítárholti Brúnn/milli- einlitt   Hörður  6,98
4  Súsanna Ólafsdóttir     Hyllir frá Hvítárholti Jarpur/milli- 
einlitt   Hörður  6,88
5  Arna Rúnarsdóttir     Tryggur frá Bakkakoti Bleikur/fífil- einlitt  
 Fákur  6,19

Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ólöf Rún Guðmundsdóttir     Ýmir  frá Sæfelli Rauður Máni  5,90
2  Eva María Þorvarðardóttir     Fengur frá Reykjarhóli Jarpur/milli- 
einlitt   Fákur  5,52
3-4  Birta Ingadóttir     Glampi frá Hömrum II Bleikur/fífil- blesótt  
 Andvari  4,24
3-4  Jóhanna Margrét Snorradóttir     Hnokki frá 
Syðra-Vallholti Brúnn/milli- einlitt   Máni  4,24
5  Ásmundur Ernir Snorrason     Lúkas frá Kanastöðum Brúnn/dökk/sv. 
stjörnótt   Máni  4,21

GæðINGASKEIð
1. flokkur
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Jakob Svavar Sigurðsson   Funi frá Hofi Rauður/milli- einlitt  
 Dreyri  7,25
2  Ragnheiður Þorvaldsdóttir   Hrafnagaldur frá 
Hvítárholti Brúnn/milli- einlitt   Hörður  5,50
3  Birta Ingadóttir   Vafi frá Breiðabólsstað Grár/bleikur einlitt  
 Andvari  1,46
4  Guðmann Unnsteinsson   Prins frá Langholtskoti Jarpur/ljós einlitt  
 Smári  0,67

Fjórgangssigurvegarar:
1.flokkur
Anna S. Valdemarsdóttir og Ásgrímur frá Meðalfelli

2.flokkur
Hólmfríður Kristjánsdóttir og Þokki frá Þjóðólfshaga 1

Ungmennaflokkur
Ásmundur Ernir Snorrason og Reyr frá Melabergi

Unglingaflokkur
Alexander Freyr Þórisson á Astró frá Heiðarbrún

Barnaflokkur
Birta Ingadóttir og Freyr frá Langholti II

Við þökkum keppendum og starfsmönnum fyrir góða helgi.
Kveðja
Mótanefnd