Úrslit frá folaldasýningu Sörla

07. mars 2011
Fréttir
Folaldasýning Sörla var haldin að Sörlastöðum í dag, 5.mars. 41 folald var skráð til leiks og dómarar voru Svanhildur Hall og Magnús Lárusson. Folaldasýning Sörla var haldin að Sörlastöðum í dag, 5.mars. 41 folald var skráð til leiks og dómarar voru Svanhildur Hall og Magnús Lárusson.

Myndir og vídeó af folaldasýningunni má sjá á síðu dalla, dalli.is
Eftirfarandi eru úrslit:

Flokkur hestfolalda:

1. Herkúles frá Ragnheiðarstöðum  IS2010182570
F: Álfur frá Selfossi
M: Hending frá Úlfsstöðum
Litur: Rauðskjóttur/blesóttur
Eigandi og ræktandi: Helgi Jón Harðarson

Verðlaun: Folatollur undir Grun frá Oddhóli

2. Sæþór frá Stafholti  IS2010125727
F: Hákon frá Ragnheiðarstöðum
M: Bending frá Kaldbak
Litur: Brúnskjóttur, nösóttur
Eigendur og ræktendur: Guðmunda Kristjánsdóttir og Páll J.Pálsson

Verðlaun: Folatollur undir Þyrni frá Þóroddsstöðum

3. Brimfaxi frá Stafholti  IS2010125729
F: Mídas frá Kaldbak
M: Birta frá Heiði
Litur: Leirljós/hvítur/milli – einlitt
Eigendur og ræktendur: Guðmunda Kristjánsdóttir og Páll J.Pálsson

Verðlaun: Folatollur undir Dimmi frá Álfhólum

4. Þröstur frá Ragnheiðarstöðum  IS2010182573
F: Kvistur frá Skagaströnd
M: Þruma frá Hólshúsum
Litur: Mósóttur/nösóttur
Eigendur og ræktendur: Helgi Jón Harðarson, Hannes Sigurjónsson, Erlingur Erlingsson

Verðlaun: Folatollur undir Vígar frá Skarði

5. Halur frá Breiðholti, Gbr.  IS2010125421 
F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
M: Hrund frá Torfunesi
Litur: Brúnn
Eigandi og ræktandi: Gunnar Yngvason

Verðlaun: Folatollur undir Prins frá Úlfljótsvatni

6. Kuggur frá Kópavogi  IS2010125362
F: Fláki frá Blesastöðum IA
M: Komma frá Hafnarfirði
Litur: Brúnstjörnóttur
Eigandi og ræktandi: Lilja Sigurðardóttir

Verðlaun: Folatollur undir Dag frá Hvoli

 

Flokkur merfolalda:

1. Mánadís frá Sæfelli IS2010287251
F: Hákon frá Ragnheiðarstöðum
M: Hátíð frá Oddgeirshólum
Litur: Rauðstjörnótt
Eigendur og ræktendur: Jens Arne Petersen og Guðbr. Stígur Ágústsson

Verðlaun: Folatollur undir Grunn frá Grund

2. Tign frá Skeggjastöðum IS2010284461
F: Breki frá Skeggjastöðum
M: Bleikstjarna frá Skeggjastöðum
Litur: Jörptvístjörnótt
Eigendur og Ræktendur Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir

Verðlaun: Folatollur undir Bjarkar frá Blesastöðum

3. Blómalund frá Borgarlandi  IS2010237218
F: Smári frá Skagaströnd
M: Vigdís frá Borgarlandi
Litur: Rauðstjörnótt
Eigandi og ræktandi: Ásta Sigurðardóttir

Verðlaun: Folatollur undir Stimpil frá Vatni

4. Frigg frá Hafnarfirði  IS2010225953
F: Keilir frá Miðsitju
M: Fjöður frá Brekku
Litur: Bleik/álótt einlitt
Eigandi og ræktandi: Baldvin H Thorarensen

Verðlaun: Folatollur undir Bjart frá Sæfelli

5. Glóey frá Gottorp IS2010255386
F: Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu
M: Gjöf frá Sólheimum
Litur: Leirljós/Hvítur/milli-tvístjörnótt
Eigandi og ræktandi: Steinþór Freyr Steinþórsson

Verðlaun: Folatollur undir Farsæl frá Íbishóli

6. Gola frá Hafnarfirði  IS2010225520
F: Frægur frá Flekkudal
M: Harpa frá Hafnarfirði
Litur: Grá
Eigandi: Topphross
Ræktandi: Snorri R.Snorrason

Verðlaun: Folatollur undir Fána frá Kirkjubæ

Folald sýningarinnar var valið af dómurum og áhorfendur völdu brekkufolaldið. Herkúles frá Ragnheiðarstöðum vann báða titla og fékk eigandi hans í verðlaun foltoll undir Vökul frá Síðu, Ugga frá Bergi auk Þjórsárbakkabikarsins.

Kynbótanefnd