Úrskurður aganefndar LH í máli Fredricu Fagerlund felldur úr gildi

Dómstóll ÍSÍ hefur kveðið upp dóm í máli Fredricu Fagerlund gegn Landssambandi hestamannafélaga. Dómurinn er á þann veg að felld er úr gildi niðurstaða aganefndar LH í úrskurði í máli nr. 1/2020 frá 10. desember 2020 um að árangur Fredricu Fagerlund í P1 og P3 á Skeiðleikum 2 skuli felldur úr gildi.

Dómurinn í heild.