Uppsveitadeild Loga, Trausta og Smára

15. febrúar 2017

Uppsveitadeildin 2017 hefst föstudaginn 17. febrúar í Reiðhöllinni á Flúðum. Eins og áður keppa sjö lið úr hestamannfélögunum í Uppsveitum sín á milli um sigur í liða- og einstaklingskeppni. Skráðir til leiks eru 34 knapar og er nokkur nýliðun þeirra á meðal. Kynning á knöpum og liðum hefst kl. 19:45. Keppnin hefst stundvíslega kl. 20:00.

Liðin verða þannig skipuð:

Frá hestamannafélaginu Loga
Tinna D. Tryggvadóttir – liðsstjóri
Fanney Guðrún Valsdóttir
Inga Hanna Gunnarsdóttir
Óskar Örn Hróbjartsson
Ragnheiður Hallgrímsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir - liðsstjóri
Díana Sigmarsdóttir
Gústaf Loftsson
Jónas Már Hreggviðsson
Viðja Hrund Hreggviðsdóttir

Frá hestamannafélaginu Smára

Helgi V Sigurðsson - liðsstjóri
Kristín Magnúsdóttir
Linda Karlsson
Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson

Matthildur Guðmundsd. - liðsstjóri
Bjarni Birgisson
Gunnlaugur Bjarnason
Hermann Þór Karlsson
Sigurbjörg Bára Björnsd.

Hans Þór Hilmarsson - liðsstjóri
Björgvin Viðar Jónsson
Bragi Viðar Gunnarsson
Sara Rut Heimisdóttir

Þórarinn Ragnarsson - liðsstjóri
Guðjón Örn Sigurðsson
Hanne Smidesang
Hulda Finnsdóttir
Rósa Birna Þorvaldsdóttir

Frá hestamannafélaginu Trausta

Bjarni Bjarnason - liðsstjóri
Guðjón Sigurliði Sigurðsson
Hildur Kristín Hallgrímsdóttir
Matthías Leó Matthíasson
Ragnheiður Bjarnadóttir
Vilborg Jónsdóttir

Eins og áður sagði hefst Uppsveitadeild Loga, Smára og Trausta 2017, föstudagskvöldið 17. febrúar í Reiðhöllinni á Flúðum. Þá verður keppt í fjórgangi.
Keppni í fimmgangi verður haldin föstudagskvöldið 10. mars.
Töltkeppnin og fljúgandi skeið verður svo haldið þann 31. mars.
Það er von okkar sem standa að Uppsveitadeildinni að fólk fjölmenni og hvetji lið sín til dáða. Fullt hús fólks og stemmning á pöllunum hvetur keppendur til dáða.