Uppskeruhátíðin verður 27. október

Uppskeruhátíð hestamanna verður í Gullhömrum Grafarholti laugardagskvöldið 27. október 2018. Þann sama dag verður ráðstefnan Hrossarækt. 

Allir hestamenn takið daginn frá og fögnum saman!

LH & FHB