Uppfærðir ráslistar - Svellkaldar konur

12. mars 2010
Fréttir
Hér að neðan birtast uppfærðir ráslistar eins og þeir standa núna. Munið að afskráningar og breytingar skulu sendast á skjoni@simnet.is eins fljótt og auðið er. Á þessum lista má líka sjá í hvaða liði hver knapi er, en hvert lið er einkennt með lit. Knapar eru hvattir til að einkenna sig með sínum liðs lit, t.d. með hálsklút, flík, slaufu á ístaðið eða eitthvað slíkt. Það lið sem fær flest stig fær sér verðlaun og um að gera að fylgjast með hverjar eru saman í liði og hvetja sína félaga! Hér að neðan birtast uppfærðir ráslistar eins og þeir standa núna. Munið að afskráningar og breytingar skulu sendast á skjoni@simnet.is eins fljótt og auðið er. Á þessum lista má líka sjá í hvaða liði hver knapi er, en hvert lið er einkennt með lit. Knapar eru hvattir til að einkenna sig með sínum liðs lit, t.d. með hálsklút, flík, slaufu á ístaðið eða eitthvað slíkt. Það lið sem fær flest stig fær sér verðlaun og um að gera að fylgjast með hverjar eru saman í liði og hvetja sína félaga! Vil líka benda á að auk veglegra verðlauna í öllum flokkum verða dregnir út glæsilegir vinningar úr hópi allra þáttakenda, folatollur og aðgöngumiðar á Landsmót í sumar!
Hittumst hress á laugardaginn!


SVELLKALDAR KONUR 2010 - RÁSLISTAR

MINNA VANAR:
Holl: Nafn knapa: Hestur:
1 Gulur Birna Sólveig Kristjónsdóttir Fífill frá Haga
1 Rauður Helena Jensdóttir Erpur frá Akranesi
1 Grænn Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Spegill frá Eyrarbakka
2 Blár Birna Sif Sigurðardóttir Rák frá Lynghóli
2 Bleikur Sigrún Torfadóttir Hall Rjóður frá Dallandi
2 Gulur Ursula H Englert Lúbar frá Lyngási 4
3 Rauður Elísabet Thorsteinson Náttmey frá Álfhólum
3 Grænn Erla Magnúsdóttir Karíus frá Feti
3 Blár Hanna S. Sigurðardóttir Depill frá Svínafelli 2
4 Bleikur Sjöfn Sóley Kolbeins Trilla frá Þorkelshóli 2
4 Gulur Lára Jóhannsdóttir Spyrill frá Selfossi
4 Rauður Mikkalína Mekkin Gísladóttir Lúkas frá Klettholti
5 Grænn Randy Baldvina Friðjónsdóttir Framtíð frá Ólafsbergi
5 Blár Selma Rut Gestsdóttir Frá frá Hítarneskoti
5 Bleikur Aníta Lára Ólafsdóttir Völur frá Árbæ
6 Blár Silja Hrund Júlíusdóttir Skrámur frá Dallandi
6 Gulur Birna Sólveig Kristjónsdóttir Hilmir (Gangster) frá Sperðli
7 Grænn Sunna Strandsten Prúður frá Minni-Borg
7 Blár Ásgerður Svava Gissurardóttir Hóll frá Langholti II

MEIRA VANAR:
1 Bleikur Kristín Ingólfsdóttir Sjarmur frá Heiðarseli
1 Gulur Þóra Þrastardóttir Brimill frá Þúfu
1 Rauður Rakel K. Sigurhansdóttir Strengur frá Hrafnkelsstöðum
2 Grænn Arnhildur Halldórsdóttir Friður frá Hæl
2 Blár Viktoría Sigurðardóttir Blær frá Kálfholti
2 Bleikur Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Meiður frá Miðsitju
3 Gulur Drífa Harðardóttir Skyggnir frá Álfhólum
3 Rauður Rut Skúladóttir Boði frá Sauðárkróki
3 Grænn Elín Urður Hrafnberg Garri frá Gerðum
4 Blár Erla Björk Tryggvadóttir Flúð frá Vorsabæ II
4 Bleikur Sirrý Halla Stefánsdóttir Smiður frá Hólum
4 Gulur Þórunn Eggertsdóttir Fluga frá Bjargshóli
5 Gulur Erna Guðrún Björnsdóttir Ernir frá Blesastöðum 1A
5 Rauður Margrét Ríkharðsdóttir Stilkur frá Höfðabakka
5 Grænn Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Önn frá Síðu
6 Blár Guðrún Pétursdóttir Gjafar frá Hæl
6 Bleikur Inga Cristina Campos Sara frá Sauðárkróki
6 Gulur Guðrún Valdimarsdóttir Rauðinúpur frá Sauðárkróki
7 Rauður Hallveig Karlsdóttir Vísir frá Útnyrðingsstöðum
7 Grænn Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti
7 Blár Helga Rós Níelsdóttir Glaðværð frá Fremri-Fitjum
8 Bleikur Hlíf Sturludóttir Björk frá Þjóðólfshaga 1
8 Gulur Inga Dröfn Sváfnisdóttir Glaður frá Kjarnholtum 1
8 Rauður Jessica Dahlgren Líndal frá Eyrarbakka
9 Grænn Karen Sigfúsdóttir Svört frá Skipaskaga
9 Blár Margrét Freyja Sigurðardóttir Ómur frá Hrólfsstöðum
9 Bleikur Erla Katrín Jónsdóttir Dropi frá Selfossi
10 Gulur Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þór frá Þúfu
10 Rauður Ragnhildur Loftsdóttir Stolt frá Strönd 2
10 Grænn Gréta Boða Grýta frá Garðabæ
11 Rauður Rut Skúladóttir Viðja frá Meiri-Tungu 3
11 Bleikur Saga Mellbin Særekur frá Torfastöðum
11 Gulur Sigríður Arndís Þórðardóttir Hugrún frá Syðra-Garðshorni
12 Rauður Ásta Björnsdóttir Hrönn frá Árbakka
12 Grænn Sigurlaug Anna Auðunsd. Freyr frá Ási 1
12 Blár Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Þyrnirós frá Reykjavík
13 Bleikur Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum
13 Gulur Brynja Viðarsdóttir Ketill frá Vakurstöðum
14 Rauður Þóranna Másdóttir Glæða frá Dalbæ
14 Grænn Bergrún Ingólfsdóttir Höttur frá Efri-Gegnishólum
14 Blár Hulda Finnsdóttir Sveindís frá Kjarnholtum I

OPINN FLOKKUR:
1 Bleikur Edda Rún Guðmundsdóttir Djásn frá Lindarholti
1 Gulur Sylvía Sigurbjörnsdóttir Rokkur frá Oddhóli
1 Rauður Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni
2 Grænn Sara Ástþórsdóttir Gjóska frá Álfhólum
2 Blár Artemisia Bertus Gylling frá Auðsholtshjáleigu
2 Bleikur Maríanna Gunnarsdóttir Hylur frá Stóra-Hofi
3 Gulur Berglind Rósa Guðmundsdóttir Sif frá Prestsbakka
3 Rauður Kristbjörg Eyvindsdóttir Glæðir frá Auðsholtshjáleigu
3 Bleikur Bylgja Gauksdóttir Hera frá Auðsholtshjáleigu
4 Blár Helga Una Björnsdóttir Hljómur frá Höfðabakka
4 Bleikur Edda Rún Ragnarsdóttir Hlynur frá Hofi
4 Gulur Elín Hrönn Sigurðardóttir Vonadís frá Holtsmúla 1
5 Rauður Erla Guðný Gylfadóttir Erpir frá Mið-Fossum
5 Grænn Friðdóra Friðriksdóttir Jór frá Selfossi
5 Blár Halla María Þórðardóttir Brimar frá Margrétarhofi
6 Bleikur Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Vera frá Laugarbökkum
6 Gulur Ragnheiður Samúelsdóttir Hreimur frá Reykjavík
6 Rauður Hrefna María Ómarsdóttir Vaka frá Margrétarhofi
7 Grænn Berglind Inga Árnadóttir Svartnir frá Miðsitju
7 Blár Edda Hrund Hinriksdóttir Skrekkur frá Hnjúkahlíð
7 Bleikur Ingunn Birna Ingólfsdóttir Gjá frá Auðsholtshjáleigu
8 Rauður Jakobína Agnes Valsdóttir Barón frá Reykjaflöt
8 Grænn Torunn Hjelvik Alur frá Lundum II
9 Blár Jelena Ohm Alki frá Akrakoti
9 Bleikur Helle Laks Gaukur frá Kirkjubæ
9 Gulur Lena Zielinski Mökkur frá Hólshúsum
10 Rauður Vilfríður Sæþórsdóttir Fanney frá Múla
10 Grænn Line Nörgaard Hneta frá Koltursey
10 Blár Mara Daniella Staubli Samber frá Ásbrú
11 Bleikur Bylgja Gauksdóttir Eivör frá Auðsholtshjáleigu
11 Gulur Ragnhildur Haraldsdóttir Eitill frá Leysingjastöðum II
11 Rauður Agnes Hekla Árnadóttir Spuni frá Kálfholti
12 Grænn Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum
12 Grænn Sara Ástþórsdóttir Díva frá Álfhólum
12 Blár Artemisia Bertus Glefsa frá Auðsholtshjáleigu
13 Gulur Sara Sigurbjörnsdóttir Líf frá Möðrufelli
13 Rauður Björg Ólafsdóttir Gæfa frá Ingólfshvoli
13 Grænn Sissel Tveten Þór frá Blönduósi
14 Blár Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ösp frá Enni
14 Bleikur Anna Björk Ólafsdóttir Ræningi frá Gíslabæ