Unnur vann Top Reiter Titan hnakkinn

Unnur Sigurþórsdóttir vann Top Reiter Titan hnakk í Happdrættinu á Allra sterkustu. Hnakkurinn var gjöf frá Top Reiter og Lífland.

Unnur segir vinninginn koma sér ákaflega vel þar sem hún var einmitt að leita sér að nýjum hnakk. Við óskum henni sem og öllum öðrum vinningshöfum til hamingju og vonum að þeir komi sér vel. Vinningana má nálagst á skrifstofu LH.