Tryggvi Björnsson tvítoppar hjá Þyti

Akkur frá Brautarholti, knapi Tryggvi Björnsson.
Akkur frá Brautarholti, knapi Tryggvi Björnsson.
Tryggvi Björnsson á Blönduósi kemur sterkur inn á FM2009 á Kaldármelum. Hann var með efstu hesta í A og B flokki gæðinga á úrtöku Þyts um helgina. Akkur frá Brautarholti var efstur í B flokki með 8,66 úrslitum, og Grásteinn frá Brekku efstur í A flokki með 8,49 í úrslitum. Tryggvi Björnsson á Blönduósi kemur sterkur inn á FM2009 á Kaldármelum. Hann var með efstu hesta í A og B flokki gæðinga á úrtöku Þyts um helgina. Akkur frá Brautarholti var efstur í B flokki með 8,66 úrslitum, og Grásteinn frá Brekku efstur í A flokki með 8,49 í úrslitum.

Tryggi var valinn knapi mótsins og Glæsilegasti hestur mótsins var valin Karitas frá Kommu, setin af Helgu Unu Björnsdóttur, sem var efst í ungmennaflokki.

B. flokkur
1. Akkur frá Brautarholti og Tryggvi Björnsson 8,44/8,66
2. Bragi frá Kópavogi og Tryggvi Björnsson, Fanney Dögg Indriðadóttir knapi í úrslitum 8,43/8,58
3. Grettir frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir 8,29/8,50
4. Birta frá Efri-Fitjum og Gréta B. Karlsdóttir 8,17/8,31
5. Hrannar frá Galtanesi og Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir 8,15/8,
6. Sverrir Sigurðsson og Rest frá Efri-Þverá 8,19

A. flokkur
1. Grásteinn frá Brekku og Tryggvi Björnsson 8,30/8,49
2.-3. Stimpill frá N-Vindheimum og Elvar Logi Friðriksson 8,05/8,34
2.-3. Skinna frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir 8,21/8,34
4. Maístjarna frá Þóreyjanúpi og Jóhann B. Magnússon 8,13/8,31
5. Eldur frá Sauðadalsá og Fanney Dögg Indriðadóttir 8,15/8,21

Ungmennaflokkur
1. Helga Una Björnsdóttir og Karítas frá Kommu 8,30/8,62
2. Leifur George Gunnarsson og Djákni frá Höfðabakka 8,03/8,12
3. Hrókur frá N-Vatnshorni og Sylvía Rún Rúnarsdóttir 7,83/7,87

Unglingaflokkur:
1. Rakel Rún Garðarsdóttir og Hrókur frá Stangarholti 8,13/8,32
2. Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum 8,25/8,30
3. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Sigmundarst. 8,13/8,22
4. Valdimar Sigurðsson og Setning frá Breiðabólstað 8,01/8,18
5. Jóhannes Geir Gunnarsson og Auður frá Grafarkoti 8,08/7,89

Barnaflokkur:
1. Atli Steinar og Kremi frá Galtanesi 8,05/8,26
2. Viktor J. Kristófersson og Diljá frá Reykjum 7,97/8,23
3. Kristófer Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 8,11/8,10
4. Helga Rún Jóhannsdóttir og Siggi frá Vatni 7,88/8,04
5. Fanndís Ósk Pálsdóttir og Djarfur frá Sigmundarstöðum 8,01/8,02

B.flokkur - 2.flokkur
1. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Æsir frá Böðvarshólum
2. Sóley Elsa Magnúsdóttir og Rökkva frá Hóli
3. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Glæta frá Nípukoti
4. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Hvinur frá Sólheimum
5. Þórhallur Magnús Sverrisson og Kortes frá Höfðabakka

Tölt opinn flokkur
1. Grettir frá Grafarkoti og Herdís Einarsdóttir 6,60/7,11
2. Karítas frá Kommu og Helga Una Björnsdóttir 6,53/7,0
3. Eldur frá Sauðadalsá og Fanney Dögg Indriðadóttir 6,17/6,22
4. Heimir frá Sigmundarst.og Pálmi G. Ríkharðsson 6,27/6,22
5. Glaðværð frá F-Fitjum og Helga Rós Níelsdóttir 6,00/6,22
6. Rest frá Efri-Þverá og Sverrir Sigurðsson 6,07/5,89

Tölt yngri en 17 ára
1. Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Efri-Þverá 5,94
2. Jónína Lilja Pálmadóttir og Óliver frá Sigmundarst. 5,56
3. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,06
4. Glódís Sigmundsdóttir og Skjóni frá Fremri-Fitjum 4,61
5. Guðrún Alexandra Tryggvadóttir og Kjarnorka frá F-Fitjum 3,72

B-úrslit tölt opinn flokkur
1. Helga Rós Níelsdóttir og Glaðværð frá F-Fitjum
2. Jóhann B. Magnússon og Askja frá Þóreyjanúpi
3. Halldór P. Siguðrsson og Gósi frá Miðhópi
4. Elvar Logi Friðriksson og Kostur frá Breið
5. Ólafur Guðni Sigurðsson og Gauti frá Höskuldsst.

B-úrslit B.flokkur
1. Hrannar frá Galtanesi og Guðrún Ósk Steinbjörnsd. 8,28
2. Glaðværð frá F-Fitjum og Helga Rós Níelsdóttir 8,26
3. Flauta frá Bæ og Fanney Dögg Indriðadóttir 8,22
4. Gósi frá Miðhópi og Halldór P. Sigurðsson 8,16
5. Askja frá Þóreyjanúpi og Jóhann B. Magnússon 8,15

100m skeið
1.Tryggvi Björnsson og Stelpa frá Steinkoti
2.Jóhann B. Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum
3. Sigríður Ása Guðmundsdóttir og Stakur frá Sólheimum

Knapi mótsins var valinn Tryggvi Björnsson

Glæsilegasti hestur mótsins var Karítas frá Kommu
Hæst dæmda hryssa mótsins (A - og B-flokkur) var Björk frá Lækjamóti