Töltmót Léttis

Mótanefnd Léttis hefur ákveðið að halda Töltmót, föstudaginn 7. maí. Mótið verður haldið á Hlíðarholtsvelli, Lögmannshlíð og hefst mótið kl. 18:00. Mótanefnd Léttis hefur ákveðið að halda Töltmót, föstudaginn 7. maí. Mótið verður haldið á Hlíðarholtsvelli, Lögmannshlíð og hefst mótið kl. 18:00. Keppt verður í:
Fullorðnir, meira vanir
Fullorðnir, minna vanir
Ungmenaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur

Skráning fer fram á lettir@lettir.is og þarf að gefa upp nafn og ISnúmer hests ásamt nafni og kennitölu knapa, ef þessar upplýsingar vantar er skráningin ógild. Skráningu lýkur kl 18:00 fimmtudaginn 6. maí.
Skráningargjaldið er 1.500 kr. og greiðist inn á 0302 - 26 - 15839, kennitala 430269-6749, tilgreina þarf fyrir hvaða knapa er verið að greiða. Til að skráning sé gild þarf að vera búið að greiða skráningagjaldið fyrir kl. 18:00 fimmtudaginn 6. maí.
Mótanefnd Léttis.