Töltfimi kynning í Rangárhöllinni

Sunnudaginn 10.mars kl 16:00 verður kynning á nýrri keppnisgrein, Töltfimi. Þessi kynning er fyrir alla sem hafa áhuga á þessari nýju keppnisgrein.

Í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum við Hellu sunnudaginn 10.mars kl 16:00 verður kynning á nýrri keppnisgrein, Töltfimi. Þessi kynning er fyrir alla sem hafa áhuga á þessari nýju keppnisgrein.

Fyrir þá sem ekki vita þá verður Töltfimi síðast greinin í mótaröðinni Hófadynur Geysis og haldin 10.apríl í Rangárhöllinni. Endilega mæta og sjá Töltfimi svo hægt sé að æfa sig heima.

Fræðslunefnd og vetrarmótanefnd Geysis