Töff töltdívur í Samskipahöllinni

20. febrúar 2016
Fréttir

Um leið og við þökkum öllum sjálfboðaliðum kvöldsins, dómurum, keppendum og áhorfendum viljum við þakka kærlega öllum velunnurum landsliðs Landsambands hestamannafélaga fyrir ómetanlegan stuðning. Án ykkar væri starf okkar lítið.

Í kvöld voru það helst Ásbjörn Ólafsson, Lífland og Hrímnir ásamt Landsmóti hestamanna sem studdu við okkur og gáfu alla vinninga kvöldsins. Hestamannafélagið Sprettur styrkti okkur með afnotum af Samskipahöllinni og öllum þeirra búnaði. Þúsund þakkir Sprettur!

A úrslit 

T3 ungmennaflokkur
1. Glódís Helgadóttir og Helga Ósk – 6,33
2. Aþena Eir Jónsdóttir og Veröld - 6,22
3. Valdís Björk Guðmundsdóttir – 5,94
4. Thelma D0gg Harðardóttir og Albína – 5,56
5. Birta Ingadóttir og Október – 5,50
6. Sonja Sigurgeirsdóttir og Jónas – 5,44
7. Sigríður Óladóttir og Dökkvi – 5,33

T7 minna vanir
1. Maja Roldsgaard og Forsjá – 6,17
2. Maríanna Rúnarsdóttir og Óðinn – 6, 08
3. Verena Wellenhofer og Yrma – 6,0 H
4. Birna Sif Sigurðardóttir og Blíða – 6,0 H
5. Þórunn Ansnes Bjarnadóttir og Alsæll – 5,67
6. Halldóra Einarsdóttir og Melódía – 5,43
7. Hafdís Svava Níelsdóttir og Páll - 5,08

T3 meira vanir
1 Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Dögun - 6,67
2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Fífill – 6,56
3 Hrönn Ásmundsdóttir og Rafn – 6,56
4 Júlía Katz og Aldís – 6,06
5 Karen Sigfúsdóttir og Kolbakur – 6,06
6 Katrín Sigurðardóttir og Yldís 6,0
7 Vilborg Smáradóttir og Leikur – 5,67

T1 Opinn flokkur
1. Lena Zielinski og Sprengjuhöll – 6,94
2. Anna Sigríður Valdimarsdóttir og Sómi – 6,56
3. Kristín Lárusdóttir og Aðgát – 6,44
4. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hrafnfinnur – 6,28
5. Anna Funni Jonasson og Tyrfingur – 6,28
6. Pernille Lyager Möller og Þjóð – 5,94

Einn knapi úr hverjum flokki vann vikupassa á Landsmót á Hólum í sumar og voru það eftirfarnir knapar sem unnu þennan skemmtilega vinning.

  • T3 ungmennaflokkur - Sigríður Óladóttir
  • T7 minna vanir - Þórunn Ansnes Bjarnadóttir
  • T3 meira vanir - Hrönn Ásmundsdóttir
  • T1 opinn flokkur - Hanna Rún Ingibergsdóttir

Dómarar völdu glæsilegasta parið og kom sá skemmtilegi titill í hlut þeirra Aþenu Eir Jónsdóttur og Veraldar frá Grindavík og fengu þær iittala vasa frá Ásbirni Ólafssyni, Reflect ábreiðu frá Hrímni og glæsilegt beislissett frá Líflandi.

Við þökkum öllum sjálfboðaliðum, dómurum, keppendum og áhorfendum fyrir frábært kvöld í Samskipahöllinni.

Með kveðju,
Landsliðsnefnd LH