Tilnefningar til knapaverðlauna og keppnishestabús ársins 2020

14.12.2020

Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins 2020 liggja fyrir. 

Íþróttaknapi ársins - tilnefningar

  • Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
  • Jakob Svavar Sigurðsson
  • Ragnhildur Haraldsdóttir 
  • Teitur Árnason
  • Viðar Ingólfsson

Skeiðknapi ársins - tilnefningar

  • Árni Björn Pálsson
  • Daníel Gunnarsson
  • Jóhann Magnússon
  • Konráð Valur Sveinsson 
  • Sigursteinn Sumarliðason

Gæðingaknapi ársins - tilnefningar

  • Daníel Jónsson
  • Hlynur Guðmundsson
  • Sigurður Sigurðarson
  • Stefán Birgir Stefánsson
  • Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Efnilegasti knapi ársins - tilnefningar

  • Glódís Rún Sigurðardóttir
  • Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir
  • Hafþór Hreiðar Birgisson
  • Thelma Dögg Tómasdóttir
  • Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Kynbótaknapi ársins - tilnefningar

  • Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
  • Árni Björn Pálsson
  • Helga Una Björnsdóttir
  • Jakob Svavar Sigurðsson
  • Ævar Örn Guðjónsson

Keppnishestabú ársins - tilnefningar

  • Árbæjarhjáleiga 2
  • Gangmyllan - Syðri Gegnishólar/Ketilsstaðir
  • Hofsstaðir í Garðabæ
  • Strandarhjáleiga
  • Þúfur

Knapi ársins

  • Allir tilnefndir knapar í fullorðinsflokkum koma til greina sem “knapi ársins 2020”