Tilnefningar til knapaverðlauna og keppnishestabús ársins 2019

Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins liggja fyrir. Verðlaunin verða veitt á Uppskeruhátíð hestamanna á Hótel Sögu 2. nóvember. Miðasala á hátíðina er í fullum gangi og miðapantanir sendar á netfangið uppskeruhatidhestamanna@gmail.com.

Tilnefningar ársins 2019 eru eftirfarandi:

 Íþróttaknapi ársins

  • Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
  • Árni Björn Pálsson
  • Jóhann R. Skúlason
  • Olil Amble
  • Teitur Árnason

Skeiðknapi ársins

  • Bergþór Eggertsson
  • Guðmundur Friðrik Björgvinsson
  • Konráð Valur Sveinsson
  • Jóhann Magnússon
  • Þórarinn Eymundsson

Efnilegasti knapi ársins

  • Ásdís Ósk Elvarsdóttir
  • Benjamín Sandur Ingólfsson
  • Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir
  • Hákon Dan Ólafsson
  • Sylvía Sól Magnúsdóttir

Kynbótaknapi ársins

  • Agnar Þór Magnússon
  • Árni Björn Pálsson
  • Daníel Jónsson
  • Helga Una Björnsdóttir
  • Þórarinn Eymundsson

Gæðingaknapi ársins

  • Árni Björn Pálsson
  • Daníel Jónsson
  • Hanna Rún Ingibergsdóttir
  • Hlynur Guðmundsson
  • Sigurbjörn Bárðarson

Knapi ársins

  • Allir tilnefndir knapar í fullorðinsflokkum koma til greina sem “knapi ársins 2019”

Keppnishestabú ársins

  • Kirkjubær
  • Litla-Brekka
  • Minni-Reykir
  • Syðri-Gegnishólar / Ketilsstaðir
  • Þóroddsstaðir