Tilnefningar til knapa ársins

Jakob Svavar Sigurðsson var valinn
Jakob Svavar Sigurðsson var valinn "Knapi ársins 2017"

Á uppskeruhátíð hestamanna í Gullhömrum þann 27. október næstkomandi munu afreksknapar hljóta verðlaun fyrir árangur sinn. Hér má sjá tilnefningar valnefndar um knapaval fyrir árið 2018. Miðasala á hátíðina er í fullum gangi á skrifstofu LH, en lokadagur miðasölu verður mánudaginn 22. október!

 

Íþróttaknapi  ársins

 • Árni Björn  Pálsson
 • Haukur Tryggvason
 • Hulda Gústafsdóttir
 • Jakob Svavar Sigurðsson
 • Teitur Árnason

Skeiðknapi ársins

 • Árni Björn Pálsson
 • Guðmundur Friðrik Björgvinsson
 • Konráð Valur Sveinsson
 • Sigurbjörn Bárðarson
 • Sigurður Vignir Matthíasson 

Gæðingaknapi ársins

 • Árni Björn Pálsson
 • Daníel Jónsson
 • Jakob Svavar Sigurðsson
 • Jóhann Kristinn Ragnarsson
 • Teitur Árnason

Kynbótaknapi ársins

 • Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
 • Árni Björn Pálsson
 • Daníel Jónsson
 • Jakob Svavar Sigurðsson
 • Þórarinn Eymundsson

Efnilegasti knapi ársins

 • Arnór Dan Kristinsson
 • Benjamín Sandur Ingólfsson
 • Bríet Guðmundsdóttir
 • Ylfa Guðrún Svafarsdóttir
 • Þorgeir Ólafsson

Knapi ársins

Allir tilnefndir knapar í fullorðinsflokkum koma til greina sem „Knapi ársins 2018“ 

Keppnishestabú ársins

 • Árbæjarhjáleiga II
 • Hamarsey
 • Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar
 • Kirkjubær
 • Vakurstaðir