Tillögur fyrir aðalfund GDLH

Tvær tillögur liggja fyrir aðalfundi GDLH og má sjá þær hér fyrir neðan.

Tvær tillögur liggja fyrir aðalfundi GDLH og má sjá þær hér fyrir neðan.

A. Eftirfarandi grein verði felld inní lög félagsins þar sem það þykir passa. Greinin er svo hljóðandi: Stjórnarmanni er óheimilt að sitja í fræðslunefnd eða öfugt.

B. Við kaflann í lögum GDLH um fræðslunefnd komi eftirfarandi viðbót; Fræðslunefnd hafi farið yfir og gert skil á niðurstöðum samhæfingarnamskeiða fyrir 1. april ár hvert.