Tilkynning til íþróttadómara

Vegna fjölda áskorana hefur stjórn HÍDÍ ákveðið að gefa þeim íþróttadómurum sem  komust ekki  á    áður auglýst samræmingarnámskeið, kost á því að mæta á námskeið þriðjudaginn 17.mars 2009 KL 20.00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Vegna fjölda áskorana hefur stjórn HÍDÍ ákveðið að gefa þeim íþróttadómurum sem  komust ekki  á    áður auglýst samræmingarnámskeið, kost á því að mæta á námskeið þriðjudaginn 17.mars 2009 KL 20.00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Munið að hafa með ykkur KR 10.000 í reiðufé til greiðslu á félags- og námskeiðsgjaldi.
Þetta er allra síðasti sjens til að viðhalda íþróttadómararéttindunum þetta starfsárið.
Stjórn HÍDÍ