Umsóknir um Landsmót 2024

Landsmót ehf. auglýsti nýverið eftir umsóknum um Landsmót 2024. Umsóknarfrestur var til 1. mars.

Þrjár umsóknir bárust og eru þær eru frá Hestamannafélaginu Fáki, Hestamannafélaginu Skagfirðingi og Rangárbökkum ehf.

Umsóknirnar eru til úrvinnslu hjá stjórn Landmóts ehf. sem mun hitta umsækjendur á næstu viku.