Þrettándagleði í Fáki

Hin árlega hrossakjötsveisla Limsfélagsins og kynbótanefndar Fáks verður haldin laugardaginn 5.janúar í félagsheimili Fáks. Limsverjar og aðrir hressir hestamenn velkomnir, óvænt atriði að vanda.

Hin árlega hrossakjötsveisla Limsfélagsins og kynbótanefndar Fáks verður haldin laugardaginn 5.janúar í félagsheimili Fáks. Limsverjar og aðrir hressir hestamenn velkomnir, óvænt atriði að vanda. 

Húsið opnar kl.19:00, borðhald hefst kl.20:00

Miðaverð aðeins kr. 3.500.- 

Forsala miða verður í Reiðhöllinni Víðidal fimmtudaginn 3.janúar  kl. 19:30-22:00 

Miðapantanir í síma: 698-8370