Þorrablót Sörla

27. september 2007
Fréttir
Hið víðfræga þorrablót Sörla verður haldið laugardaginn 24. janúar næstkomandi að Sörlastöðum.Hið víðfræga þorrablót Sörla verður haldið laugardaginn 24. janúar næstkomandi að Sörlastöðum.Hið víðfræga þorrablót Sörla verður haldið
laugardaginn 24. janúar næstkomandi að Sörlastöðum.


Húsið opnar stundvíslega kl. 19.00.
  • Borð munu svigna undan kræsingum að venju en borðhald hefst kl. 20.00.
  • Hið sívinsæla bögglauppboð veður að sjálfsögðu á sínum stað í dagskránni.
  • Veislustjóri er Kristinn Guðnason frá Skarði.
  • Guðbrandur Einarsson ,un svo halda uppi fjörinu fram á rauða.
  • Miðasalan er á Sörlastöðum hjá Magnúsi kl. 09.00-18.00 og hefst hún á mánudaginn 19. jan. og stendur til fimmtudagsins 22. jan. Miðaverð er kr. 4.000,-.

Fyrstir koma fyrstir fá!

Skemmtinefnd Sörla