Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Aron frá Strandarhöfði, Stáli frá Kjarri og Sær frá Bakkakoti

Landsliðsnefnd minnir á að enn eru til sölu folatollar undir nokkra af albestu stóðhestum landsins. Landsliðsnefnd minnir á að enn eru til sölu folatollar undir nokkra af albestu stóðhestum landsins. Ágóðinn rennur óskipt til styrktar íslenska landsliðsins í hestaíþróttum sem nú farið að taka á sig mynd og fyrstu knaparnir hafa verið tilnefndir. Til sölu eru folatollar undir t.d. Þórodd frá Þóroddsstöðum, Aron frá Strandarhöfði, Stála frá Kjarri og Sæ frá Bakkakoti.
Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Landssambands hestamannafélaga s:514-4030.