Þingslitafagnaður í Skeifunni

Í kvöld blása Léttismenn til þingslitafagnaðar í Skeifunni, veislusal félagsins í reiðhöllinni. Húsið opnar kl. 19:30 og á boðstólum verður dýrindis matur frá Bautanum, skemmtiatriði og húllumhæ.

Sjáumst í kvöld!

Landsþingsnefnd Léttis