Þeir sem eiga leið um Stardal athugið

Þeir hestamenn sem eiga leið um Stardal frá Mosfellsdal uppí Skógarhóla  eru vinsamlegast beðnir um að fara yfir Stardalsá norðan við ræsið, sjá kort.

Rauða breiða línan er hjáleið.

Landeigendurnir eru með þessu að koma í veg fyrir gegnumakstur í Stardal.